Fréttablaðið - Serblod

Heima­vinna er krefj­andi

Stór hluti lands­manna hef­ur ver­ið í heima­vinnu síð­asta ár­ið. Þeg­ar fólk vinn­ur heima er af­ar mik­ilvaegt að huga að rétt­um bún­aði til að koma í veg fyr­ir heilsu­brest. Réttu taek­in eru því nauð­syn.

- Elín Al­berts­dótt­ir el­in@fretta­bla­did.is

Sam­kvaemt Hag­stof­unni voru um þre­falt fleiri sem unnu að stað­aldri heima und­ir lok síð­asta árs en fyr­ir COVID-19. Mis­jafnt er hversu góða að­stöðu fólk hef­ur til að út­búa heima­skrif­stofu. Þá skipt­ir máli að bún­að­ur­inn sé jafn­góð­ur og á vinnu­staðn­um. Fyr­ir­ta­eki eiga að láta fólki í té vinnu­bún­að sem auð­velt er að taka með heim. Ef fólk vinn­ur á far­tölvu er betra að hafa stór­an skjá og tengja hann við. Þá skipt­ir máli að tölv­an sé í réttri haeð. Nota má tölvustand, baek­ur eða skó­kassa und­ir tölv­una til að ná sömu haeð á tölvu­skján­um og í vinn­unni.

Þeg­ar unn­ið er aetti að horfa beint fram á skjá­inn, ekki nið­ur. Verk­ir í hálsi koma auð­veld­lega fram í rangri sitj­andi stöðu. Halla skal skján­um ör­lít­ið aft­ur á bak þannig að aug­un horfi beint á efri hluta skjás­ins. Not­aðu frek­ar tölvumús til að stýra vinn­unni, helst þráð­lausa. Til eru sér­stak­ar tölvu­mýs sem eru gerð­ar til að minnka álag á hend­ur.

Ef fólk vinn­ur heima til lengri tíma aetti að fjár­festa í skrif­borði og skrif­borðs­stól ef þess er kost­ur. Borð­ið heima á að vera um það bil í sömu haeð og í vinn­unni. Það á að vera haegt að leggja hand­legg­ina á borð­ið í hvíld­ar­stöðu. Þannig staða minnk­ar lík­ur á verkj­um í úln­lið, fram­hand­legg, oln­boga og öxl­um.

Mik­ilvaegt er einnig að stóll­inn sé rétt stillt­ur. Of hátt stillt­ur stóll skap­ar vöðva­bólgu og eymsli í hálsi, baki og öxl­um. Auk þess sem hann stuðl­ar að höf­uð­verk. Best er að taka skrif­borðs­stól­inn úr vinn­unni með sér heim. Pass­aðu að rétta úr bak­inu. Lít­ill skjár eins og á far­tölvu reyn­ir meira á háls­inn. Stilltu let­urstaerð­ina svo sjá­ist vel á skjá­inn. Tryggðu einnig gott birtu­stig á skján­um.

Taka skal hlé frá tölv­unni með reglu­legu milli­bili. Náðu í kaffi, vatn eða labb­aðu hring um íbúð­ina á hverri klukku­stund. Einnig er gott að taka nokkr­ar aef­ing­ar til að auka blóð­rás­ina. Ága­ett ráð er að taka smá göngu­túr til að fá hreyf­ingu en lát­ið sam­starfs­menn vita ef þið far­ið frá tölv­unni. AEf­ing­ar með hönd­um eru líka góð­ar til að auka lið­leika. Haegt er að setja upp áminn­ingu í tölv­una sem birt­ist á skján­um á viss­um tím­um. Regl­an er yf­ir­leitt sú að vinna í 50 mín­út­ur en taka sér þá 10 mín­út­ur í pásu. Í pás­um aetti að taka nokkr­ar jóga­aef­ing­ar eða styrkt­ara­ef­ing­ar.

Mjög marg­ir eru með vinnu­póst í sím­an­um og svara póst­um ut­an vinnu­tíma. Ekki aetti að gera það. Hvíld frá vinnu er mik­ilvaeg og fólk aetti að setja sér mörk varð­andi það að svara póst­um eða sím­töl­um ut­an vinnu­tíma.

Sam­skipti við sam­starfs­fé­laga þurfa að vera að­gengi­leg og þa­egi­leg. Microsoft Teams hef­ur reynst ága­et­lega sem ör­ugg og góð lausn en fleiri teg­und­ir eru í boði. Velja þarf þann bún­að sem hent­ar vinn­unni til að deila gögn­um eða raeða sam­an á fund­um. Til að slík­ur hug­bún­að­ur virki vel þarf netteng­ing á heim­il­inu að vera traust og góð. Starfs­menn verða að gaeta þess að vera með vel virka far­tölvu eða farsíma. Góð heyrn­arta­eki eru sömu­leið­is nauð­syn­leg, hljóð­nem­ar og góð­ar vef­mynda­vél­ar. Stafra­en­ir fund­ir eru al­gjör­lega háð­ir góðu hljóði og mynd.

Í rann­sókn á heima­vinnu sem gerð var af Tr­an­sportø­konomisk institutt í Nor­egi í fyrra kom fram að 62% þeirra sem tóku þátt sökn­uðu fé­lags­skap­ar­ins á vinnu­staðn­um. Þá kom fram að 74% þeirra sem unnu heima sögð­ust vera jafn af­kasta­mikl­ir og á vinnu­stað. Könn­un­in sýndi einnig að marg­ir hlakka til að snúa aft­ur á vinnu­stað­inn. Helm­ing­ur þátt­tak­enda sagð­ist ekki vilja vinna heima þeg­ar ástand­ið yrði aft­ur eðli­legt. Naest­um 40% sagð­ist vilja eiga mögu­leika á frek­ari heima­vinnu hluta vik­unn­ar. Marg­ir telja að kór­ónafar­ald­ur­inn muni breyta at­vinnu­líf­inu til fram­tíð­ar og að vinn­an verði sveigj­an­legri. Með því er haegt að minnka skrif­stofu­húsna­eði og spara fé.

 ?? FRÉTTBLAÐI­Ð/GETTY ?? Að­sta­eð­ur fólks til að vinna heima eru ým­iss kon­ar. Sum­ir hafa kom­ið sér upp ága­et­is að­stöðu, jafn­vel í eld­hús­inu.
FRÉTTBLAÐI­Ð/GETTY Að­sta­eð­ur fólks til að vinna heima eru ým­iss kon­ar. Sum­ir hafa kom­ið sér upp ága­et­is að­stöðu, jafn­vel í eld­hús­inu.
 ??  ?? Það get­ur ver­ið kósí að vinna heima og hafa gaelu­dýr­in í kring­um sig. Flest­ir sakna þó fé­lags­skap­ar vinnu­fé­laga og hlakka til að maeta í vinn­una á ný.
Það get­ur ver­ið kósí að vinna heima og hafa gaelu­dýr­in í kring­um sig. Flest­ir sakna þó fé­lags­skap­ar vinnu­fé­laga og hlakka til að maeta í vinn­una á ný.
 ??  ??

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland