Fréttablaðið - Serblod

Saga skrif­stofu­hönn­un­ar

Skrif­stofu­hús­gögn hafa þró­ast mik­ið gegn­um ald­irn­ar og hönn­un þeirra hef­ur að­lag­ast breytt­um vinnu­hátt­um. Hönn­un á skrif­stofu­hús­gögn­um tek­ur mið af tíð­ar­and­an­um hverju sinni.

- Sandra Guð­rún Guð­munds­dótt­ir sandragu­drun@fretta­bla­did.is

Á18. öld fóru skrif­stof­ur að verða al­geng­ar. Þa­er voru stað­ur þar sem við­skipti og þjón­usta áttu sér stað ut­an heim­il­is­ins. En út­lit­ið á skrif­stof­un­um var gjör­ólíkt því sem við eig­um að venj­ast í dag.

Fyrstu skrif­stof­urn­ar sam­an­stóðu yf­ir­leitt af löng­um röð­um af borð­um og stól­um, svo­lít­ið svip­að skóla­stofu, og til hlið­ar við al­rým­ið voru skrif­stof­ur yf­ir­manna sem voru inn­rétt­að­ar með betri hús­gögn­um en í al­rým­inu. Seinna á öld­inni urðu skrif­borð með áfastri skjala­geymslu of­an á borð­plöt­unni vinsa­el, enda hag­kvaem leið til að halda röð og reglu á papp­írs­flóð­inu löngu fyr­ir tíma tölv­anna. Seint á

19. öld urðu Art Nou­veau skrif­borð­in sem Hen­ry van de Velde hann­aði og frum­sýndi ár­ið 1899 vinsa­el og eru enn þann dag í dag tal­in klass­ík í skrif­stofu­hönn­un.

Það var svo þeg­ar fyrstu skýja­kljúf­arn­ir voru byggð­ir og hann­að­ir til þess að mörg fyr­ir­ta­eki kaem­ust fyr­ir í einni bygg­ingu, sem hönn­un skrif­stofu­hús­gagna fór að taka veru­leg­um breyt­ing­um. Skrif­stofu­húsna­eð­ið

Skrif­borð tóku að staekka til að auð­veld­ara vaeri að koma fyr­ir sím­um og rit­vél­um.

varð blanda af opn­um rým­um og einka­skrif­stof­um og far­ið var að gera ráð fyr­ir kaffi­stofu og eld­húsi. Skrif­borð tóku að staekka til að auð­veld­ara vaeri að koma fyr­ir sím­um, rit­vél­um og skjala­möpp­um. Ga­eði hús­gagna juk­ust með til­komu skrif­borða úr stáli á fjórða ára­tug síð­ustu ald­ar.

Á sjö­unda ára­tugn­um höfðu þarf­ir skrif­stofu­fólks breyst mik­ið frá því sem áð­ur var. Hug­mynd­in um virka skrif­stofu (e. acti­on office) varð vinsa­el. Vinnusvaeð­i hvers starfs­manns staekk­aði og far­ið var að að­greina þau með skil­rúm­um. Á svip­uð­um tíma var byrj­að var að hanna skrif­stofu­hús­gögn sem tóku til­lit til ólíkra vinnu­stell­inga. Þa­egi­leg­ar vinnu­stell­ing­ar eru enn þann dag í dag að­al­hugs­un­in á bak við hönn­un á skrif­stofu­hús­gögn­um.

Virk­ar skrif­stof­ur nutu mik­illa vinsa­elda þar til seint á ní­unda ára­tugn­um og fleiri og fleiri skrif­stof­ur komu starfs­fólki sínu fyr­ir á litl­um bás­um sem marg­ir hugsa til með hryll­ingi í dag. Enda var upp­haf­lega hugs­un­in með virkri skrif­stofu að skapa smá einka­rými fyr­ir starfs­fólk­ið, en ekki að koma sem flest­um fyr­ir í þröngu rými eins og varð oft raun­in.

Á 10. ára­tugn­um fóru sóf­ar og þa­egi­legri stól­ar að verða al­geng­ari sjón á vinnu­stöð­um en fram að því höfðu slík hús­gögn oft­ast að­eins ver­ið til stað­ar á einka­skrif­stof­um. Eft­ir að 21. öld­in rann upp með öll­um þeim taekninýj­ung­um sem henni fylgdu hafa orð­ið hrað­ar breyt­ing­ar á hinni daemi­gerðu skrif­stofu. Gera þurfti ráð fyr­ir snúr­um fyr­ir þráð­laust net og fleiri raf­magnsinn­stung­um við hvert skrif­borð, en sömu­leið­is var haegt að minnka skrif­borð­in þar sem tölv­ur og skjá­ir tóku sí­fellt minna pláss.

Marg­ir vinnu­stað­ir hafa tek­ið upp á því að not­ast við faer­an­leg skrif­borð þar sem fólk sit­ur ekki alltaf á sama stað held­ur get­ur tengt far­tölv­una sína hvar sem er á skrif­stof­unni og unn­ið þar. Skrif­borð sem má haekka og laekka eru einnig orð­in mjög al­geng. Að lok­um má nefna að hönn­uð­ir skrif­stofu­hús­ganga nota nú í enn meiri maeli en áð­ur end­urunn­in efni í hönn­un sína í takt við aukn­ar kröf­ur um sjálf­ba­erni á öll­um svið­um.

Það er nauð­syn ann­að slag­ið að brjóta upp vinnu­dag­inn með glensi og gamni. Það þjapp­ar starfs­fólk­inu sam­an og eyk­ur sam­heldni, auk þess að vera þrael­góð skemmt­un. Hug­mynd­ir að skrif­stofu­leikj­um og góð­um stund­um eru óta­em­andi en til daem­is er haegt að:

Hafa hrós­dag þar sem vinnu­fé­lög­un­um er hrós­að í há­stert. Halda hjóla­stóla­keppni. Hver kemst hrað­ast í mark?

Efna til Ól­sen, Ól­sen-móts. Bann­að að vera taps­ár.

Hafa hlut­verka­skipti. Hvernig skyldi vera að sitja í for­stjóra­stóln­um í einn dag?

Halda hlát­ur­dag með hlát­ur­jóga, brönd­ur­um og stuði. Það lof­ar góðri skemmt­un.

Hafa kósí nátt­fata­dag, með böngs­um, kúri og nota­leg­heit­um.

Hengja upp ferm­ing­ar­mynd­ir og giska á hver er hver yf­ir góð­um ferm­ing­ar­veit­ing­um, brauð­tert­um og kransa­bit­um. Hafa til­ta­ek­ar hár­koll­ur, trúðs­nef, grím­ur og fleira til að grípa í og hafa gam­an.

Vera með nammi­ágisk­un. Hvað eru marg­ar Freyjuk­ara­mell­ur í skál­inni? Sá sem gisk­ar rétt vinn­ur.

Drífa alla út í snú snú þeg­ar sól­in skín í há­deg­inu, eða í snjók­ast þeg­ar snjó­ar úti.

Efna til keppni í pílukasti er spenn­andi. Líka staf­setn­ing­ar­keppni.

Hversu vel þekk­irðu vinnu­fé­lag­ana? Setj­ið stað­reynd og lygi um sjálf ykk­ur í pott, síð­an er dreg­ið og aðr­ir geta um hvern raeð­ir.

Bill Ga­tes, stofn­andi Microsoft, tel­ur að við­skipta­ferð­um muni faekka um helm­ing í fram­tíð­inni og tel­ur einnig að heima­skrif­stof­an sé kom­in til að vera. Bill Ga­tes sótti Deal­book ráð­stefnu New York Ti­mes í nóv­em­ber en þar deildi hann skoð­un­um sín­um á við­skipta­ferð­um og heima­skrif­stofu í fram­tíð­inni. Hann tel­ur að heims­far­ald­ur­inn muni breyta ferða­venj­um fólks veru­lega, sam­kvaemt CNBC.

„Spá mín er sú að yf­ir 50 pró­sent allra við­skipta­ferða hverfi og fólk mun maeta faerri daga á skrif­stof­una,“sagði Ga­tes á ráð­stefn­unni. Hann tel­ur að fyr­ir­ta­eki muni draga veru­lega úr við­skipta­ferð­um starfs­manna auk þess sem mik­ill sparn­að­ur hlýst af því að láta fólk vinna heima. Þá verði sömu­leið­is dreg­ið úr per­sónu­leg­um fund­um.

Bill Ga­tes sem hef­ur unn­ið mik­ið með helstu lyfja­fyr­ir­ta­ekj­um heims lýsti því yf­ir að hann hefði tek­ið þátt í mörg­um stór­um fund­um í gegn­um fjar­skipta­bún­að og geng­ið vel. „Ein­staka vinnu­ferð­ir verða nauð­syn­leg­ar en ég á von á að þeim muni faekka veru­lega.“

 ?? MYND/CC ?? Hið klass­íska Art Nou­veau skrif­borð eft­ir Hen­ry van de Velde.
MYND/CC Hið klass­íska Art Nou­veau skrif­borð eft­ir Hen­ry van de Velde.
 ?? FRÉTTABLAЭIÐ/GETTY ?? Skrif­stofu­bás­ar fóru að verða al­geng­ir á 7. ára­tugn­um.
FRÉTTABLAЭIÐ/GETTY Skrif­stofu­bás­ar fóru að verða al­geng­ir á 7. ára­tugn­um.
 ??  ??
 ??  ?? Fljúg­andi of­ur­hetj­ur sem þjóta um á hjóla­stól­um draga bros­ið fram.
Fljúg­andi of­ur­hetj­ur sem þjóta um á hjóla­stól­um draga bros­ið fram.
 ??  ?? Bill Ga­tes hef­ur set­ið marg­ar ráð­stefn­ur í gegn­um tölv­una.
Bill Ga­tes hef­ur set­ið marg­ar ráð­stefn­ur í gegn­um tölv­una.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland