Fréttablaðið - Serblod

Góð­ur stóll nauð­syn­leg­ur

-

Þeg­ar unn­ið er löng­um stund­um við skrif­borð er mik­ilvaegt að sitja í góð­um stól. Það er mik­ilvaegt að skrif­borðs­stóll­inn sé still­an­leg­ur svo not­and­inn geti að­lag­að hann að sín­um þörf­um. Það sem mik­ilvaegt er að haegt sé að stilla er armbrík­in, stól­bak­ið og haeð sa­et­is­ins og halli. Það er mik­ilvaegt að stól­bak­ið styðji vel við mjó­hrygg­inn til að koma í veg fyr­ir bak­verki. Góð­ur skrif­borðs­stóll þarf að vera með háu baki til að styðja við háls og höf­uð not­and­ans. Það kem­ur í veg fyr­ir háls­ríg og eyk­ur þa­eg­indi við vinnu. Einnig er mik­ilvaegt að skrif­borð­stóll sé með þa­egi­legri sessu en það kem­ur í veg fyr­ir þreytu í set­bein­um. Þá er mik­ilvaegt að ein­falt sé að stilla stól­inn svo still­ing­arn­ar komi að ein­hverju gagni.

 ??  ??

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland