Fréttablaðið - Serblod

Fra­eðsla ekki hra­eðsla

Arn­rún Magnús­dótt­ir hef­ur unn­ið í yf­ir 20 ár kennslu­efni fyr­ir börn á leik­skóla­aldri sem nefn­ist Lausna­hring­ur­inn.

-

Arn­rún út­skrif­að­ist sem leik­skóla­kenn­ari ár­ið 2000 og byrj­aði á sama tíma að setja nið­ur hug­mynd­ir sín­ar varð­andi for­varn­ir í of­beld­is­mál­um fyr­ir börn frá tveggja ára aldri.

„Þetta for­varn­ar­verk­efni mitt kalla ég „Fra­eðsla ekki hra­eðsla“og ég hef mark­visst lit­ið það jafn mik­ilvaegt og um­ferð­ar­fra­eðslu. Við höf­um í mjög mörg ár ver­ið að fra­eða börn um hluti eins og um­ferð­ina og tann­hirðu en aldrei um það hvernig lík­am­inn virk­ar, hvernig við setj­um mörk og hvernig við get­um raett það mið­að við þroska hvers og eins.“Lausna­hring­ur­inn var til­nefnd­ur til verð­launa Heim­il­is og skóla.

Sjö sam­skipta­regl­ur

Arn­rún starfar í leik­skól­an­um Brákar­borg þar sem áhersla er lögð á að inn­leiða jákvaeð­an aga. „Út frá því varð til verk­fa­eri sem heit­ir Lausna­hring­ur­inn sem börn­in bjuggu til með mér. Það eru okk­ar sam­skipta­regl­ur sem við not­um í líf­inu, þau á milli sín, við á milli okk­ar og svo á milli þeirra og okk­ar.“

Regl­urn­ar eru sjö tals­ins. „Þa­er ganga út á að geta sagt stopp, segja fyr­ir­gefðu, að stjórna sér, en þá er baeði átt við að stjórna lík­ama sín­um og munn­in­um, við segj­um ekki ljót orð hvort við ann­að, að bjóða knús, sem reynd­ar fór í frí í COVID, að skipt­ast á, full­orðn­ir hjálpa börn­um og börn hjálpa full­orðn­um, og svo að bjóða öðr­um að vera með, það er að segja að skilja ekki út und­an,“seg­ir Arn­rún.

Fra­eðsla og að­gerða­áa­etl­un

„Við er­um með Lausna­hringja náms­skrá í skól­an­um sem við inn­leið­um mjög mark­visst. Á deild­inni þar sem elstu börn­in eru er einn sem ber ábyrgð á því að vera lausna­hringja­stjóri. Þau eru eins og um­ferð­ar­stjór­arn­ir okk­ar, það er haegt að hóa í þau og þau leggja sig fram við að leysa ágrein­ings­mál. Þau hjálpa til við að greina vand­ann og ná þannig oft að leysa vand­ann sjálf með sam­vinnu.“

Arn­rún seg­ir að sam­hliða þessu sé hún með „fra­eðslu ekki hra­eðslu“, for­varn­ar­kennslu sem lýt­ur að því að fra­eða eldri börn­in áð­ur en þau fara á naesta skóla­stig. „Það er svo að þau viti hvað of­beldi sé, þekki ólík­ar teg­und­ir of beld­is og séu með­vit­uð um barn­asím­ann, 112, og geti leit­að þang­að ef þau verða mjög hra­edd.“

Fra­eðsl­an er einnig hugs­uð fyr­ir starfs­fólk leik­skóla og for­eldra. „Síð­an hef ég far­ið í leik­skóla og boð­ið starfs­fólki upp á ákveð­inn fra­eðslu- og nám­skeið­spakka þar sem þau gera sína eig­in að­gerða­áa­etl­un. Við vinn­um að áa­etl­un um það hvernig bregð­ast skuli við ef grun­ur kem­ur upp um of­beldi, hvernig get­um við ver­ið vak­andi fyr­ir merkj­um og hvernig við get­um brugð­ist við.“

 ?? FRÉTTA­BLAЭIÐ/VALLI ?? Arn­rún seg­ir mik­ilvaegt að fra­eða börn um mörk.
FRÉTTA­BLAЭIÐ/VALLI Arn­rún seg­ir mik­ilvaegt að fra­eða börn um mörk.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland