Fréttablaðið - Serblod

Gómsa­et­ur og holl­ur vetr­ar­orku­biti

-

Eft­ir táp­mikla úti­vist í vetr­ar­rík­inu er ómiss­andi að taka hvíld og naera sig á orku­miklu nesti. Þá gleð­ur að finna sa­eta bita inn­an um það holla í nest­iskörf­unni. Múff­ur kaeta munn og maga, þa­er geta ver­ið naer­ing­ar­mikl­ar og klikka ekki með heitu súkkulaði. Hér er upp­skrift að aeðis­leg­um ban­anamúff­um með súkkulaði­bit­um. Ban­an­ar eru orku­mikl­ir, stút­full­ir af fjör­efn­um og til­vald­ir í múff­urn­ar.

Losta­et­ar ban­ana- og súkkulaðim­úff­ur

3 vel þrosk­að­ir ban­an­ar

2 boll­ar hveiti

2 ¼ tsk. lyfti­duft

1 tsk. gróft sjáv­ar­salt ¼ tsk. kanill

¾ bolli púð­ur­syk­ur

113 g ósalt­að smjör, bráð­ið

1 stórt egg

¼ bolli mjólk

1 bolli súkkulað­i­drop­ar, eða sax­að súkkulaði

Hit­ið ofn í 180 °C. Bland­ið sam­an hveiti, lyfti­dufti, kanil og salti í skál. Stapp­ið ban­an­ana og hra­er­ið sam­an við egg, syk­ur, smjör og mjólk í ann­arri skál. Baet­ið ban­ana­blönd­unni við þurrefn­in og hra­er­ið vel sam­an. Baet­ið síð­ast súkkulað­inu sam­an við deig­ið. Setj­ið í sirka tólf múffu­form og bak­ið í um 20 mín­út­ur við 180 °C.

 ?? FRÉTTABLAЭIÐ/GETTY ?? Vetr­ar­bros eru fal­leg og verða enn breið­ari þeg­ar nýbak­að­ar ban­anamúff­ur bjóð­ast.
FRÉTTABLAЭIÐ/GETTY Vetr­ar­bros eru fal­leg og verða enn breið­ari þeg­ar nýbak­að­ar ban­anamúff­ur bjóð­ast.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland