Fréttablaðið - Serblod

Við er­um hér til að styðja við sölu­að­ila

Hjá Valitor er lögð áhersla á að þróa ör­ugg­ar lausn­ir sem maeta kröf­um við­skipta­vina - ein þeirra er ValitorPay.

-

Valitor er þessa dag­ana að kynna fyr­ir hug­bún­að­ar­hús­um og við­skipta­vin­um nýja greiðslu­lausn sem heit­ir ValitorPay. „Þessi lausn ber þau ein­kenni að hún er þró­uð af for­rit­ur­um fyr­ir for­rit­ara og er því ein­fald­ari í inn­leið­ingu og við­haldi en eldri lausn­ir,“seg­ir Sig­ur­jón Ern­ir Kára­son, vöru­þró­un­ar­stjóri Valitor.

Rót­gró­ið, ís­lenskt fé­lag

Valitor hef­ur frá 1983 ver­ið ís­lensk­ur faerslu­hirð­ir og boð­ið sölu­að­il­um upp á al­hliða greiðslu­þjón­ustu. Sam­hliða því að greiðslumi­ðl­un, líkt og margt ann­að, hef­ur sí­fellt orð­ið stafraenni, þá hef­ur Valitor faert sig úr því að vera hefð­bund­ið fjár­mála­fyr­ir­ta­eki yf­ir í hug­bún­að­ar­hús og í dag starfa yf­ir 40 manns við vöru­þró­un fyr­ir ís­lenska mark­að­inn. Þannig get­ur Valitor stutt við stafra­ena veg­ferð sinna við­skipta­vina.

Net­versl­un í ör­um vexti

Sig­ur­jón seg­ir að vaegi net­versl­un­ar hafi sí­fellt ver­ið að aukast á und­an­förn­um ár­um. Valitor hafi í gegn­um tíð­ina boð­ið upp á fjöl­breytta vef­þjón­ustu til að sinna mis­mun­andi þörf­um á mark­að­in­um en það stefndi í að vöru­fram­boð fé­lags­ins baeri þess merki að svara kalli lið­inn­ar tíð­ar. Í ljósi þess að heims­far­ald­ur­inn kall­aði á hrað­ari þró­un á net­versl­un var ákveð­ið að hanna nýja lausn frá grunni sem myndi gera sölu­að­il­um enn auð­veld­ara að taka á móti greiðsl­um á vefn­um eða í gegn­um smá­for­rit (e. apps) og svara með því ítr­ustu kröf­um mark­að­ar­ins. Sam­hliða því að taka í notk­un nýju lausn­irn­ar mun eldri og frumsta­eð­ari lausn­um verða lok­að.

Út­kom­an er heild­ar­lausn­in ValitorPay sem auk þess að vera ein­fald­ari í inn­leið­ingu og við­haldi en eldri lausn­ir, styð­ur einnig ýms­ar nýj­ung­ar á borð við myntval (e. DCC) í net­greiðsl­um, hluta­heim­ild sem ger­ir vef­versl­un­um kleift að taka frá heim­ild fyr­ir pönt­un við­skipta­vin­ar en sa­ekja svo heim­ild fyr­ir end­an­legri upp­haeð. Þetta ger­ir til daem­is dag­vöru­versl­un­um mögu­legt að rukka ná­kvaem gildi fyr­ir ferskvöru á borð við fisk, kjöt og gra­en­meti í stað mið­gilda sem not­uð eru í dag. Enn frem­ur dreg­ur þetta úr end­ur­greiðsl­um þeg­ar vör­ur eru ekki til á lag­er en hafa ver­ið seld­ar, en þeim fylg­ir baeði kostn­að­ur og umstang/bið fyr­ir kort­haf­ann. Auk þess styð­ur ValitorPay nýj­ar kröf­ur Evr­ópu­sam­bands­ins um ör­yggi faerslna (3D Secure 2.1) sem inn­leidd­ar voru í Evr­ópu í árs­byrj­un.

„Valitor er einnig með breitt vöru­fram­boð þeg­ar kem­ur að „til­bún­um“greiðslu­lausn­um fyr­ir net­við­skipti. Við bjóð­um upp á hefð­bundna Greiðslu­síðu sem og nýtt „Chec­kout“-form sem ein­falt er að inn­leiða og held­ur kort­haf­an­um inni á vef sölu­að­ila í gegn­um allt ferl­ið, þökk sé ein­stakri hönn­un. Það er svo sí­fellt vinsa­ella hjá sölu­að­il­um, stór­um sem smá­um, að nota til­bú­in vef­versl­un­ar­kerfi á borð við Ma­g­ento, Shopify eða WooComm­erce og get­ur Valitor boð­ið lausn­ir sem tengj­ast þeim með nokkr­um smell­um,“seg­ir Sig­ur­jón.

Sa­meig­in­leg markmið sölu­að­ila og Valitor

„Stafra­en veg­ferð fyr­ir­ta­ekja, stórra og smárra, er í full­um gangi og

Valitor hef­ur ein­sett sér að styðja við sölu­að­ila sína með lausn­um og teng­ing­um sem gera þeim auð­veld­ara að eyða tíma sín­um í aðra þa­etti rekstr­ar­ins. Þess vegna er Valitor með öfl­ug­an þjón­ustu­vef sem býð­ur upp á bein­ar bók­hald­steng­ing­ar við staerstu bók­halds­kerfi lands­ins, ásamt því að bjóða upp á nýja kyn­slóð posa, svo­kall­aðra PAX Android-taekja, á mark­að­in­um sem munu ger­breyta því hvernig við horf­um á greiðsluta­eki með til­komu lausna sem vinna beint á pos­an­um í sam­starfi við hug­bún­að­ar­hús,“seg­ir Sig­ur­jón og baet­ir við: „Vöru­fram­boð Valitor hef­ur aldrei ver­ið breið­ara og við hlökk­um til að styðja sölu­að­ila, hug­bún­að­ar­hús og þró­un­ar­að­ila í að ná sem best­um ár­angri í sí­fellt breyti­legu um­hverfi.“

Valitor hef­ur ein­sett sér að styðja við sölu­að­ila sína með lausn­um og teng­ing­um sem auð­velda þeim að eyða tíma sín­um í aðra þa­etti rekstr­ar­ins.

 ?? FRÉTTABLAЭIÐ/ERN­IR ?? Sig­ur­jón Ern­ir Kára­son vöru­þró­un­ar­stjóri seg­ir ValitorPay vera ein­falt í inn­leið­ingu og við­haldi.
FRÉTTABLAЭIÐ/ERN­IR Sig­ur­jón Ern­ir Kára­son vöru­þró­un­ar­stjóri seg­ir ValitorPay vera ein­falt í inn­leið­ingu og við­haldi.
 ??  ??
 ??  ??

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland