Fréttablaðið - Serblod

Alipay og Wechat­pay á Íslandi

Splitti var stofn­að í upp­hafi árs­ins 2019 en fyr­ir­ta­ek­ið býð­ur upp á greiðslu­lausn­ir fyr­ir versl­an­ir og net­versl­an­ir með áherslu á að ná til kín­verskra við­skipta­vina og fá þá til að versla hér­lend­is.

-

St­urla Þór­halls­son, for­stjóri Splitt­is, seg­ir fyr­ir­ta­ek­ið hafa ver­ið stofn­að vegna þess að ákveðn­ar lausn­ir hafi vant­að á Íslandi þeg­ar kem­ur að greiðslu­leið­um.

„Upp­runa­lega var hugs­un­in bak við Splitti að ein­beita okk­ur að ferða­þjón­ust­unni en þeg­ar COVID kom breytt­um við um stefnu. Við fór­um þá að ein­blína á versl­an­ir og net­versl­an­ir og hugsa um hvernig við fá­um kín­verska við­skipta­vini til að versla af ís­lensk­um fyr­ir­ta­ekj­um. Það hef­ur tek­ist með mik­illi lukku,“seg­ir St­urla.

„Við höf­um ver­ið að tengja Alipay og Wechat­pay við bók­un­ar­vél­ar og net­versl­an­ir ásamt kassa­kerf­um. Við er­um einnig með flott­ar lausn­ir þeg­ar kem­ur að pos­um til að taka á móti greiðsl­um. Við er­um með smart­posa og posata­eki, en faerslu­gjöld eru mjög hagsta­eð hjá okk­ur. Við reyn­um að hafa þau í takti við korta­fyr­ir­ta­ek­in hér á Íslandi. Okk­ar við­skipta­vin­ir hafa ver­ið ána­egð­ir með það.“

Af hverju að bjóða upp á Alipay & Wechat­pay?

„Kín­verj­ar, hvort sem þeir eru í ferða­lagi eða bú­sett­ir í Evr­ópu, eru mun lík­legri til að eiga við­skipti við fyr­ir­ta­eki sem taka á móti þeirra greiðslu­leið­um, ein­fald­lega vegna þess að þeir treysta þess­um greiðslu­leið­um. Þetta veg­ur enn meira en VISA og Ma­stercard í þeirra aug­um. Það hef­ur sýnt sig og sann­að hér á landi, að ferða­menn frá Kína versla meira og eru lík­legri til að staldra leng­ur við á þeim stöð­um þar sem þeir finna sig vel­komna. Þar koma þeirra greiðslu­leið­ir sterk­ar inn,“út­skýr­ir St­urla.

„Við er­um eina fyr­ir­ta­ek­ið í Evr­ópu, ásamt okk­ar sam­starfs­að­il­um, sem býð­ur upp á dag­legt upp­gjör í Alipay og Wechat­pay. Við bjóð­um einnig upp á viku­legt og mán­að­ar­legt upp­gjör en upp­gjörs­tími fyr­ir versl­an­ir og veit­inga­hús er mjög mik­ilvaeg­ur.“

St­urla nefn­ir að Splitti vinni baeði með inn­lend­um og er­lend­um faerslu­hirð­um og bjóði þess vegna upp á greiðsl­ur með Visa og Ma­stercard auk kín­versku greiðslu­leið­anna.

„Við er­um í sam­starfi við inn­lend­an og er­lend­an faerslu­hirði og þjón­ust­um baeði fyr­ir­ta­eki á Íslandi og í Evr­ópu hvað það varð­ar,“seg­ir St­urla og baet­ir við að þrátt fyr­ir COVID sé fyr­ir­ta­ek­ið í ör­um vexti.

„Eins og all­ir vita er ferða­þjón­ust­an í lamasessi og marg­ar túrista­búð­ir eru á hraðri nið­ur­leið eða þeim hef­ur ver­ið lok­að. Samt hef­ur okk­ur tek­ist að að­stoða að­ila úti í þjóð­fé­lagi að nálg­ast kín­verska við­skipta­vini. Þrátt fyr­ir að COVID sé að herja á okk­ur hef­ur fyr­ir­ta­ek­ið vax­ið ört á COVID tím­an­um og hlakk­ar okk­ur til þeg­ar ferða­þjón­ust­an fer í gang aft­ur!

Ferða­menn frá Kína versla meira og eru lík­legri til að staldra leng­ur við á þeim stöð­um þar sem þeir finna sig vel­komna.

 ?? FRÉTTABLAЭIÐ/ERN­IR ?? St­urla Þór for­stjóri og Hann­es Bald­urs­son taekn­i­stjóri og með­eig­andi Splitt­is bjóða upp á sér­sniðn­ar greiðslu­lausn­ir.
FRÉTTABLAЭIÐ/ERN­IR St­urla Þór for­stjóri og Hann­es Bald­urs­son taekn­i­stjóri og með­eig­andi Splitt­is bjóða upp á sér­sniðn­ar greiðslu­lausn­ir.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland