Fréttablaðið - Serblod

Fullna­egð­ir við­skipta­vin­ir og framúrsk­ar­andi þjón­usta

Hermosa er net­versl­un sem sel­ur mik­ið úr­val af há­ga­eða end­ur­hlað­an­leg­um un­aðsvör­um og fylgi­hlut­um. Áhersla er lögð á bjóða hagsta­ett verð, vand­aða þjón­ustu og ein­falda net­versl­un.

-

Krist­ín Björg Hrólfs­dótt­ir er ann­ar eig­enda Hermosa og hún seg­ir markmið fyr­ir­ta­ek­is­ins vera skýrt. „Við horf­um ekki á Hermosa sem versl­un held­ur þjón­ustu­fyr­ir­ta­eki. Við vilj­um ein­fald­lega verða besta net­versl­un á land­inu, hvort sem við er­um að tala um kyn­lífsta­ekj­a­versl­an­ir eða aðr­ar net­versl­an­ir.“

Hún nefn­ir nokk­ur at­riði sem geri þeim kleift að upp­fylla markmið sín. „Þetta ger­um við með ein­faldri vef­síðu, gegnsa­ei í verð­um (sem þýð­ir að við­skipta­vin­ir þurfa ekki ótt­ast um fal­in verð sem baet­ast við í kaup­ferl­inu) og með spjall­inu okk­ar þar sem haegt er að hafa beint sam­band við starfs­mann. Eins og sjá má á um­sögn­un­um okk­ar er þjón­ust­unni hrós­að mik­ið.“

Toppþjón­usta og lágt verð

Þjón­ust­an mið­ar öll að því að tryggja ána­egju við­skipta­vina og ein­felda kaup­ferl­ið. „Við stát­um okk­ur af betri þjón­ustu en það sem að við ger­um sem aðr­ir eru ekki að gera er til daem­is það að við bjóð­um upp á 30 daga skila­frest í stað 14 daga sem er sam­kvaemt lög­um og við er­um með þetta „li­ve“spjall á síð­unni. Við er­um með fría af­hend­ingu á öll­um vör­um, óháð verði, þannig að jafn­vel þó að þú kaup­ir bara sleipi­efni þá get­urðu treyst því að af­hend­ing­in sé frí,“seg­ir Krist­ín.

„Þá bjóð­um við enn frem­ur upp á að samda­eg­urs af­hend­ingu, ekki ein­ung­is á höf­uð­borg­ar­svaeð­inu held­ur líka í naerum­hverfi. Vör­ur sem eru pant­að­ar lengra í burtu úti á landi eru yf­ir­leitt af­hent­ar dag­inn eft­ir. Við leggj­um líka gríð­ar­lega mikla áherslu á lágt verð og er­um oft­ast með betra verð á vör­unni þótt að heimsend­ing­in sé frí. Síð­an vilj­um við benda fólki á við er­um með svo­kall­að­an Un­að­s­klúbb þar sem við­skipta­vin­ir fá af­slátt af naestu kaup­um.“

Hermosa er ein­göngu á net­inu en býð­ur við­skipta­vin­um úr­val af­hend­ing­ar­máta þar sem val­ið stend­ur á milli þess að sa­ekja vör­ur í vöru­hús, fá heimsent (höf­uð­borg­ar­svaeð­ið), sa­ekja á N1 eða úti­bú flytj­anda, hvað sem hent­ar hverj­um við­skipta­vini fyr­ir sig.

Vinsa­el­u­stu vör­urn­ar í fyrra

Krist­ín seg­ir vinsa­el­u­stu vör­una í fyrra hafa ver­ið Fullna­eg­ing­ar­vönd­inn eða Sat­is­fyer Wand, sem sé í senn öfl­ug­ur, mjúk­ur við­komu og fal­leg­ur á að líta. Hann henti líka vel í for­leik og er full­kom­inn í að nudda lík­amann og upp­götva og örva naemu stað­ina á ból­fé­lag­an­um.

Naest­vinsa­elu­st var Multif­un 3 sem er haegt er að nota á marga, eða nán­ar til­tek­ið 32, vegu og jafn­vel fleiri ef þú ert hug­mynda­rík/ur. Það er frá­ba­ert hvort sem mað­ur er ein/n síns liðs eða með fé­laga og það er til­val­ið að prófa það á hvort öðru í for­leik.

Þriðja vinsa­el­asta var­an var Sat­is­fyer Pro 3 sem er sogta­eki en þau eru ein ár­ang­urs­rík­asta leið­in til þess að örva sníp­inn. „Það sem er líka svo stór­kost­leg við taek­ið er að það er einnig með titr­ing og haegt er að velja á milli 11 sogstill­inga og 10 still­inga af titr­ingi. Það er því haegt að leika sér enda­laust með taek­ið og það er líka svo nett að það er ákaf­lega þa­egi­legt í notk­un,“út­skýr­ir Krist­ín.

„Fyr­ir þau sem eru að stíga sín fyrstu skref í heimi un­að­sta­ekja er svo sér­stök síða í net­versl­un­inni þar sem haegt er að skoða vör­ur sem eru full­komn­ar fyr­ir byrj­end­ur. Þar eru sogta­ek­in áber­andi en þau hafa reynst af­ar vel og hvað titr­ara snert­ir þá er Sliml­ine kan­ínu­titr­ar­inn óvið­jafn­an­leg­ur.“

Strangt og kröfu­hart ferli

Krist­ín seg­ir rík­an metn­að lagð­an í að finna og bjóða upp á bestu hugs­an­legu vör­urn­ar. „Fyrst skoð­um við hvað er að selj­ast mik­ið hjá okk­ar byrgj­um. Við för­um yf­ir þess­ar vör­ur og tök­um út þa­er vör­ur sem ekki eru end­ur­hlað­an­leg­ar því við vilj­um þa­er ekki. Naest skoð­um við um­sagn­ir um vör­urn­ar. Ef að um­sagn­ir eru góð­ar, byrg­inn stað­fest­ir að lít­ið sé um bil­an­ir og fram­leið­and­inn er áreið­an­leg­ur þá pönt­um við inn.“

Ferlið trygg­ir það að vör­urn­ar geti upp­fyllt ítr­ustu kröf­ur við­skipta­vina. „Við er­um með mjög strangt ferli í að taka inn nýj­ar vör­ur, sér­stak­lega ef það er fram­leið­andi sem við höf­um ekki próf­að áð­ur, sem verð­ur til þess að við tök­um bara inn há­ga­eð­avör­ur. Um leið og við sjá­um að vara bil­ar oft (um 5% skil vegna galla sem al­mennt telst eðli­legt þó) þá tök­um við ekki inn þá vöru aft­ur. Það hef­ur þó ein­göngu gerst einu sinni hjá okk­ur þar sem að við er­um með ít­ar­legt ferli áð­ur en við tök­um vör­urn­ar inn.“

Með­al þeirra vara sem hafa feng­ið af­ar góð­ar við­tök­ur eru FunFactory vör­urn­ar. „Við hóf­um að flytja inn vör­urn­ar frá þeim á síð­asta ári en þetta eru háklassa vör­ur frá Þýskalandi og fer öll fram­leiðsla fram þar með til­heyr­andi gaeð­astimpli.

Þetta er líka mun um­hverf­is­vaenna þar sem þetta er ekki flutt lang­ar vega­lengd­ir eins og frá Kína til Þýska­lands og það­an hing­að svo daemi sé tek­ið.“

Bjóða upp á ána­egju­vernd

Krist­ín seg­ir þau sí­fellt leita nýrra leiða til að auka ána­egju við­skipta­vina. „Sér­stað­an okk­ar er vissu­lega þjón­usta og við er­um alltaf að hugsa upp á ein­hverju nýju til að baeta þjón­ust­una enn frek­ar. Núna er­um við að byrja á „ána­egju­vernd“(Sat­is­facti­on guar­an­teed) sem þýð­ir að ef við­skipta­vin­ur­inn er ekki ána­egð­ur með vör­una get­ur hann skil­að henni og feng­ið nýja sam­ba­eri­lega vöru í stað­inn.“

Þessi þjón­usta njóti al­gjörr­ar sér­stöðu, ekki ein­ung­is hér á landi held­ur senni­lega einnig á heimsvísu. „Þetta er eng­in kyn­lífsta­ekj­a­versl­un á land­inu að bjóða upp á, og í raun fá­ar í heim­in­um sem bjóða þetta. Ána­egð­ir við­skipta­vin­ir okk­ar auka metn­að­inn okk­ar í að finna nýja hluti til að gera enn bet­ur.“

Krist­ín seg­ir þau mik­ið hafa velt fyr­ir sér hverj­ir séu þeirra helstu við­skipta­vin­ir en hóp­ur­inn er fjöl­breytt­ur og á öll­um aldri. „Það er gam­an að segja frá því að karl­menn eru ekki síð­ur að versla hjá okk­ur en kon­ur og eru þeir ótrú­lega dug­leg­ir að versla fyr­ir kon­urn­ar sín­ar.“

Haegt er að skoða úr­val­ið á: hermosa.is

 ?? FRÉTTA­BLAЭIÐ/ERNIR ?? Krist­ín Björg Hrólfs­dótt­ir og Vil­hjálm­ur Þór Gunn­ars­son eru eig­end­ur Hermosa. Þau leggja mik­inn metn­að í að bjóða upp á fyrsta flokks þjón­ustu og vand­að­ar vör­ur.
FRÉTTA­BLAЭIÐ/ERNIR Krist­ín Björg Hrólfs­dótt­ir og Vil­hjálm­ur Þór Gunn­ars­son eru eig­end­ur Hermosa. Þau leggja mik­inn metn­að í að bjóða upp á fyrsta flokks þjón­ustu og vand­að­ar vör­ur.
 ?? FRÉTTA­BLAЭIÐ/ERNIR ?? Krist­ín Björg seg­ir við­skipta­vin­um Hermosa nú standa til boða enn rýmri skila­frest­ur ef var­an upp­fyll­ir ekki þeirra kröf­ur.
FRÉTTA­BLAЭIÐ/ERNIR Krist­ín Björg seg­ir við­skipta­vin­um Hermosa nú standa til boða enn rýmri skila­frest­ur ef var­an upp­fyll­ir ekki þeirra kröf­ur.
 ??  ?? Fun Factory La­di Bi titr­ar­inn býð­ur upp á ótal ána­egju­legra mögu­leika.
Fun Factory La­di Bi titr­ar­inn býð­ur upp á ótal ána­egju­legra mögu­leika.
 ??  ?? Fun Factory La­va Egg er í senn kraft­mik­ið og mjúkt.
Fun Factory La­va Egg er í senn kraft­mik­ið og mjúkt.
 ??  ?? Un­aðs­leg múffa sem svík­ur eng­an.
Un­aðs­leg múffa sem svík­ur eng­an.
 ??  ?? Eins og sjá má þá eru taek­in ákaf­lega nett og fal­lega hönn­uð.
Eins og sjá má þá eru taek­in ákaf­lega nett og fal­lega hönn­uð.
 ??  ?? Sat­is­fyer Monof­l­ex er aeðis­leg­ur.
Sat­is­fyer Monof­l­ex er aeðis­leg­ur.
 ??  ?? Lo­ve Triangle sogta­ek­ið er vinsa­elt.
Lo­ve Triangle sogta­ek­ið er vinsa­elt.
 ??  ??

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland