Fréttablaðið - Serblod

Frá laekn­ingata­eki til kyn­líf­stóls

Sú kenn­ing að laekn­ar hafi not­að titr­ara á móð­ur­sjúk­ar kon­ur fyrr á öld­um er byggð á veik­um grunni. Titr­ar­ar voru hins veg­ar eitt sinn tald­ir allra meina bót, en fengu svo nýtt hlut­verk.

- Odd­ur Freyr Þor­steins­son odd­ur­freyr@fretta­bla­did.is

Það hafa marg­ir heyrt þá sögu að á 19. öld hafi laekn­ar fyrst not­að titr­ara á kon­ur sem með­ferð við móð­ur­sýki, en það er hug­tak sem var not­að til að lýsa ótal mis­mun­andi veik­ind­um og van­líð­an. Sag­an geng­ur út á að með­ferð­in hafi fal­ist í að gefa kon­um fullna­eg­ingu og titr­ar­inn hafi ver­ið not­að­ur til að auð­velda verk­ið. Þetta er gríp­andi saga sem mörg­um finnst spenn­andi en sam­kvaemt um­fjöll­un á vef BBC virð­ist þetta ekki rétt.

Þessi hug­mynd á raet­ur að rekja til bók­ar­inn­ar „The Technology of Orga­sm: „Hyster­ia“, the Vi­brator, and Women’s Sexual Sat­is­facti­on“eft­ir sagn­fra­eð­ing­inn Rachel Maines, sem kom út ár­ið 1999. Sam­kvaemt rann­sókn sem birt­ist í ritrýnda vís­inda­rit­inu Journal of Positi­ve Sexuality byggði Maines þessa til­gátu ekki á góðri heim­ilda­vinnu.

Not­að­ir í nudd

Sagn­fra­eð­ing­ur­inn Hallie Lei­berm­an, einn af höf­und­um rann­sókn­ar­inn­ar komst að ann­arri nið­ur­stöðu en Maines. Raf­magnstitr­ar­ar voru aug­lýst­ir mik­ið sem laekn­ingata­eki á 19. öld og not­að­ir til að auð­velda laekn­um að nudda sjúk­linga. Það eru samt eng­in merki um að þeir hafi ver­ið not­að­ir í ann­að en hefð­bund­ið nudd.

Vissu­lega voru titr­ar­ar not­að­ir á kyn­ferð­is­leg­an hátt af kon­um snemma á 20. öld, en það eru eng­ar heim­ild­ir fyr­ir því að það hafi ver­ið gert á 19. öld, þeg­ar titr­ar­ar voru seld­ir til laekna en ekki al­menn­ings. Lie­ber­mann seg­ir líka að það hafi alls ekki ver­ið þannig að laekn­ar hafi ekki skil­ið fullna­eg­ingu kvenna en samt not­að titr­ara til að laekna kon­ur af móð­ur­sýki.

Göll­uð heim­ilda­vinna

Maines hélt því fram að titr­ar­ar hafi ver­ið not­að­ir til að gefa kven­kyns sjúk­ling­um fullna­eg­ing­ar sem með­ferð við móð­ur­sýki. Hún hélt því líka fram að laekn­ar hefðu not­að fullna­eg­ing­ar á þenn­an hátt síð­an á tím­um Róm­verja, án þess að átta sig á að þetta vaeri eitt­hvað kyn­ferð­is­legt.

Lie­berm­an þyk­ir ólík­legt að laekn­ar á 19. öld hafi gert þetta án þess að skilja hvað þeir voru að gera, því að á þess­um tíma voru laekn­ar orðn­ir með­vit­að­ir um sníp­inn og kyn­ferði kvenna. Hún bend­ir líka á að heim­ild­ir Maines stand­ist ekki skoð­un. Maines vís­ar til fimm heim­ilda til að styðja þá til­gátu að laekn­ar hafi not­að titr­ara á þenn­an hátt, en Lie­berm­an seg­ir að þa­er styðji ekki all­ar til­gát­una.

Titr­ar­ar áttu að vera allra meina bót á 19. öld og móð­ur­sýki var með­al þeirra veik­inda sem þeir áttu að virka gegn, en Lie­berm­an tel­ur að þá hafi þeir ver­ið not­að­ir til að gefa ró­andi bak- eða hálsnudd. Hún seg­ir líka að eng­ar heim­ild­ir séu fyr­ir því að kon­um hafi ver­ið gefn­ar fullna­eg­ing­ar á laekna­stof­um. Hún tek­ur fram að kannski hafi ein­hverj­ar laekn­ar gert það, en það hafi þá í raun ver­ið kyn­ferð­isof­beldi.

Sjálf seg­ir Maines að hún taki gagn­rýn­inni opn­um örm­um en að hún breyti ekki skoð­un sinni.

Mistúlk­að og mis­skil­ið

Lie­berm­an er ekki sú fyrsta til að gagn­rýna til­gátu Maines. Sagn­fra­eð­ing­ur­inn Helen King hef­ur líka gert það og faert rök gegn því að laekn­ar hafi gef­ið kon­um fullna­eg­ing­ar síð­an í Grikklandi og Róm til forna.

King seg­ir að Maines hafi ver­ið svo upp­tek­in af því að segja þá sögu að þetta hafi ver­ið stund­að frá tím­um Hipp­ó­kra­tes­ar að hún hafi baeði mistúlk­að og mis­skil­ið heim­ild­ir sín­ar og sleppt öllu sem pass­aði ekki við þá nið­ur­stöðu sem hún vildi. King bend­ir á að á forn­öld hafi laekn­um alla jafna ekki ver­ið hleypt nála­egt kon­um og seg­ir að Maines geri ekki grein­ar­mun á sa­tíru og raun­veru­legri laekn­is­fra­eði frá Róm­ar­tím­an­um.

Ný öld, nýtt hlut­verk

Snemma á 20. öld haettu laekn­ar að nota titr­ara. En það hafði heill iðn­að­ur byggst upp í kring­um fram­leiðslu titr­ara, svo fram­leið­end­urn­ir mark­aðs­settu titr­ara til al­menn­ings. Ár­ið 1903 var kyn­líf­stól­ið Hy­geia aug­lýst fyr­ir kon­ur og karla, en það er elsta heim­ild­in sem Lei­berm­an fann um að titr­ari sé tengd­ur kyn­lífi. En á þess­um tíma var reynd­ar tal­ið dóna­legt og jafn­vel ólög­legt að aug­lýsa kyn­líf­stól.

Ár­ið 1915 lýstu laekna­sam­tök Banda­ríkj­anna því yf­ir að titr­ar­ar vaeru ekki laekn­ingata­eki og þá var far­ið að aug­lýsa þá sem þa­egi­legt taeki til að nudda sig heima­við. Með tím­an­um urðu þess­ar aug­lýs­ing­ar svo sí­fellt kyn­ferð­is­legri, en það var ekki sagt hreint út að þeir vaeru kyn­lífsta­eki svo það er erfitt að segja ná­kvaemlega hvena­er þeir urðu þekkt­ir þannig.

Lie­berm­an seg­ir að titr­ar­inn eins og við þekkj­um hann í dag hafi fyrst birst á 6. ára­tugn­um og orð­ið al­geng­ari og seld­ur á op­in­skárri hátt á 7. ára­tugn­um, en að þá hafi þeir enn ver­ið um­deild­ir.

Lie­berm­an við­ur­kenn­ir að nið­ur­stöð­ur henn­ar séu ekki eins gríp­andi eins og til­gáta Maines, en það er ein­mitt vegna þess að hún er svo gríp­andi sem til­gáta Maines hef­ur náð svo mikl­um vinsa­eld­um og út­breiðslu, en hún hef­ur ver­ið kennd í há­skól­um, höfð fyr­ir satt í laekn­is­fra­eði og fjall­að hef­ur ver­ið um hana í fjöl­miðl­um, á sviði og skján­um. En sann­leik­ur­inn er sagna best­ur, þó að hann skemmi kannski góða sögu.

 ?? FRÉTTA­BLAЭIÐ/GETTY ?? Í dag er haegt að fá titr­ara í alls kyns staerð­um og gerð­um og það er hvorki bann­að né feimn­is­mál að aug­lýsa þá. Laekn­ar hafa aldrei not­að þá á kyn­ferð­is­leg­an hátt og eru ekki lík­leg­ir til að byrja á því.
FRÉTTA­BLAЭIÐ/GETTY Í dag er haegt að fá titr­ara í alls kyns staerð­um og gerð­um og það er hvorki bann­að né feimn­is­mál að aug­lýsa þá. Laekn­ar hafa aldrei not­að þá á kyn­ferð­is­leg­an hátt og eru ekki lík­leg­ir til að byrja á því.
 ?? FRÉTTA­BLAЭIÐ/GETTY ?? Titr­ar­ar áttu að vera allra meina bót á sín­um tíma.
FRÉTTA­BLAЭIÐ/GETTY Titr­ar­ar áttu að vera allra meina bót á sín­um tíma.
 ?? FRÉTTA­BLAЭIÐ/GETTY ?? Þessi titr­ari átti að laekna ýmsa kvilla.
FRÉTTA­BLAЭIÐ/GETTY Þessi titr­ari átti að laekna ýmsa kvilla.
 ??  ??

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland