Fréttablaðið - Serblod

BYKO er með lausn­ina fyr­ir þig

Þeg­ar kem­ur að glugga- og hurða­lausn­um er BYKO góð­ur val­kost­ur. Þar get­ur reynt starfs­fólk að­stoð­að við hönn­un og út­fa­ersl­ur og boð­ið er upp á gaeð­avör­ur sem henta ís­lensk­um að­sta­eð­um.

- Nán­ari upp­lýs­ing­ar má finna á heima­síð­unni: byko.is.

BYKO býð­ur upp á glugga- og hurða­lausn­ir fyr­ir ís­lensk­ar að­sta­eð­ur sem henta öll­um sem huga að fram­kvaemd­um, hvort sem um raeð­ir ný­bygg­ing­ar eða við­hald.

„Við bjóð­um upp á glugga- og hurða­lausn­ir fyr­ir all­ar gerð­ir húsna­eðis um allt land og höf­um selt BYKO-glugga í naest­um 30 ár. Timb­ur- og álkla­edd­ir glugg­ar BYKO eru ís­lensk hönn­un sem var áð­ur fram­leidd á Íslandi und­ir ströngu eft­ir­liti Nýsköp­un­ar­mið­stöðv­ar, verk­smiðj­an var flutt út til Lett­lands ár­ið 2003 og hef­ur staekk­að þrisvar á síð­ustu fimm ár­um,“seg­ir Kjart­an Long. „Hún er nú orð­in mjög af­kasta­mik­il og við fram­leið­um glugga fyr­ir ís­lensk­an, bresk­an og sa­ensk­an mark­að.“

„Einnig selj­um við ál­glugga­kerfi frá Reyna­ers og höf­um gert í mörg ár, sér­staða okk­ar er að við vinn­um beint með fram­leið­anda milli­liða­laust,“seg­ir Þor­steinn Lárus­son. „Reyna­ers er belg­ískt fyr­ir­ta­eki sem fram­leið­ir prófíla fyr­ir glugga og er eitt af allra staerstu merkj­un­um í þess­um bransa á al­þjóða­vísu.“

„Þar sem við vinn­um ná­ið með Reyna­ers fá­um við góð­an taekni­leg­an stuðn­ing frá þeim og get­um lát­ið þá sér­sníða lausn­ir fyr­ir okk­ur,“seg­ir Þor­steinn. „Við­skipta­vin­ir okk­ar fá því að­stoð við hönn­un glugga- og hurða­lausna í bygg­ing­una og leit­ast er við að upp­fylla hug­mynd­ir hönnuða um út­lit ásamt því að upp­fylla þarf­ir eig­enda og/ eða not­enda bygg­ing­ar­inn­ar.“

Nýj­ung­ar

„BYKO býð­ur upp á alda­móta­glugga fyr­ir frið­uð hús sem er ver­ið að gera upp, ásamt ný­bygg­ing­um sem eiga að líkja eft­ir alda­móta­hús­um,“seg­ir Kjart­an.

„Við höf­um einnig haf­ið sölu á Svar­re glugg­um sem eru upp­byggð­ir þannig að að­eins gler sést að ut­an­verðu en hlý­legt timb­ur að inn­an. Gler­ið í þess­um glugg­um er þre­falt og það er með mjög hátt ein­angr­un­ar- og hljóð­varn­ar­gildi,“seg­ir Kjart­an.

Um­hverf­is- og gaeð­avott­an­ir

Glugga- og hurða­lausn­ir BYKO upp­fylla reglu­gerð­ir, þa­er hafa CE-vott­un, eru slagregns­próf­að­ar reglu­lega ásamt því að vera not­að­ar í verk­efni sem upp­fylla BREEAM- og Svans­vott­un.

„Við út­veg­um glugga- og hurð­ir sem upp­fylla kröf­ur um Svans- og BREEAM-vott­að­ar bygg­ing­ar. Eft­ir­spurn eft­ir um­hverf­is­vott­un­um hef­ur auk­ist og það hef­ur ver­ið gam­an að taka þátt í verk­efn­um sem eru að upp­fylla þess­ar vott­an­ir enda er það markmið BYKO að vera í far­ar­broddi þeg­ar kem­ur að um­hverf­is­mál­um. Vist­vaen­ar bygg­ing­ar eru það sem koma skal og inn­an fárra ára verða all­ar nýj­ar bygg­ing­ar með ein­hvers kon­ar um­hverf­is­vott­un,“Seg­ir Þor­steinn.

„Við lát­um prófa glugg­ana reglu­lega og það er kom­in ára­tugareynsl­a á þá hér á Íslandi,“seg­ir Kjart­an. „Starfs­fólk­ið okk­ar hef­ur mikla þekk­ingu á vör­unni ásamt því að vera í mikl­um tengsl­um við við­skipta­vini varð­andi ráð­gjöf og þjón­ustu.“

Mik­il upp­bygg­ing á Sel­fossi

„Um þess­ar mund­ir er­um við er­um með­al ann­ars að út­vega glugga í nokk­ur stór og smá verk­efni á Sel­fossi,“seg­ir Kjart­an. „Það er mik­il upp­bygg­ing í gangi þar núna og með­al ann­ars er ver­ið að byggja mik­ið af sér­býl­um og fjöl­býl­is­hús­um. Við er­um að út­vega mik­ið af bygg­ing­ar­efni í þessi verk­efni, ásamt glugg­um og hurð­um. Þarna er ver­ið að byrja á al­veg nýju hverfi og með­al ann­ars ver­ið að reisa nýj­an leik­skóla og fjöl­býl­is­hús úr timbri fyr­ir Bjarg bygg­ing­ar­fé­lag.“

„Við höf­um einnig þjón­u­stað Eykt ehf. við bygg­ingu hjúkr­un­ar­heim­il­is Ár­borg­ar sem er stórt verk­efni fyr­ir sveit­ar­fé­lag­ið,“seg­ir Þor­steinn. „Þetta er BREEAM-vott­að verk­efni og við er­um í góðri sam­vinnu við verk­tak­ann varð­andi lausn­ir í glugg­um, baeði í ál- og timb­ur­glugga­kerf­um. Það er mik­ið að ger­ast á þessu svaeði.“

Allt sem þarf á ein­um stað

„Við hvetj­um þá sem eru í glugga­og hurða­hug­leið­ing­um til að leita til okk­ar, við­skipta­vin­ir okk­ar eru baeði verk­tak­ar og ein­stak­ling­ar og bjóð­um við fag­lega ráð­gjöf, vand­að­ar vör­ur og gott verð,“seg­ir Þor­steinn. „Við get­um kom­ið að hönn­un húss­ins á frum­stigi og að­stoð­að við að velja þa­er glugga­gerð­ir og út­fa­ersl­ur sem henta best og eru um leið hag­kvaemast­ar hverju sinni.“

„Hjá okk­ur er ha­egt að fá nán­ast allt sem þarf varð­andi glugga og hurð­ir, hér er mik­il reynsla, við selj­um gaeð­avör­ur sem henta ís­lensk­um að­sta­eð­um á góðu verði og eig­um gott sam­starf við fram­leið­end­ur,“seg­ir Kjart­an. „Þannig að ef það á að fara út í fram­kvaemd­ir og fólk vill gera þetta rétt og á sem hag­kvaemast­an hátt er BYKO ein­fald­lega aug­ljós kost­ur.

Nú er rétti tím­inn til að panta fyr­ir sumar­ið og haust­ið. Það er um að gera að hafa sam­band sem fyrst til að fá nýja glugga í hús­ið fyr­ir vet­ur­inn,“seg­ir Kjart­an að lok­um.

 ?? FRÉTTABLAЭIÐ/ERNIR ?? Gunn­ar Bjarki, versl­un­ar­stjóri BYKO á Sel­fossi, ásamt Þor­steini Lárus­syni og Kjart­ani Long. Í bak­grunni sést Hjúkr­un­ar­heim­il­ið á Sel­fossi, sem er í bygg­ingu.
FRÉTTABLAЭIÐ/ERNIR Gunn­ar Bjarki, versl­un­ar­stjóri BYKO á Sel­fossi, ásamt Þor­steini Lárus­syni og Kjart­ani Long. Í bak­grunni sést Hjúkr­un­ar­heim­il­ið á Sel­fossi, sem er í bygg­ingu.
 ?? FRÉTTABLAЭIÐ/ ERNIR ?? BYKO-menn ásamt Hjálm­ari Jóns­syni, verk­stjóra SG húsa, og Baldri Páls­syni, eig­anda SG húsa, fyr­ir fram­an hús­ein­ing­ar úr timbri sem verða sett­ar sam­an á verkstað og mynda fjöl­býl­is­hús fyr­ir Bjarg bygg­ing­ar­fé­lag.
FRÉTTABLAЭIÐ/ ERNIR BYKO-menn ásamt Hjálm­ari Jóns­syni, verk­stjóra SG húsa, og Baldri Páls­syni, eig­anda SG húsa, fyr­ir fram­an hús­ein­ing­ar úr timbri sem verða sett­ar sam­an á verkstað og mynda fjöl­býl­is­hús fyr­ir Bjarg bygg­ing­ar­fé­lag.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland