Fréttablaðið - Serblod

Drauma­garð­ur hand­an við horn­ið

Þeg­ar kem­ur að því að raeða stefn­ur og strauma í garða­hönn­un er eng­inn bet­ur til þess fall­inn en Björn Jó­hanns­son lands­lags­arki­tekt hjá Ur­ban Beat. Sér­haef­ing hjá Ur­ban Beat ligg­ur í garða­hönn­un.

- Sjöfn Þórð­ar­dótt­ir sjofn@torg.is

Ég hef ver­ið að hanna garða síð­an á síð­ustu öld og er eini lands­lags­arki­tekt­inn sem hef­ur gef­ið sig al­gjör­lega að slík­um verk­efn­um. Ég hef bú­ið í Banda­ríkj­un­um, Englandi, Spáni og Sví­þjóð, ým­ist við leik, nám eða störf, og áhrifa þess­ara dvala gaet­ir gjarn­an í verk­efn­um,“seg­ir Björn Jó­hanns­son lands­lags­arki­tekt.

Marg­ir eru farn­ir að huga að garð­in­um fyr­ir vor­ið og áhuga­vert er að fylgj­ast með hvaða stefn­ur og straum­ar munu ein­kenna ár­ið.

„Þetta ár mun ein­kenn­ast enn meira af hreið­ur­gerð. Með meiri heima­veru fólks í far­aldr­in­um vill það að garð­ur­inn sé ekki síð­ur bús­vaeði en heim­il­ið. Það verð­ur því ekki síð­ur mik­ilvaegt að ha­egt verði að nota garð­inn allt ár­ið og all­an sól­ar­hring­inn. Lít­il hús sem gegna hlut­verki heima­skrif­stofu, sum­arg­ist­ing­ar eða sól­skála verða nauð­syn frek­ar en ósk og því held ég að sala á góð­um lausn­um, til daem­is renni­hurð­um, verði óvenju­mik­il þetta ár­ið. Þök og skýli tengd góð­um skjól­veggj­um og út­bú­in geislahit­ur­um munu þykja sjálf­sögð þa­eg­indi en þá verð­ur auð­velt baeði að grilla og sna­eða þó dropi að­eins úr lofti,“seg­ir Björn og er jafn­framt nokk­uð viss um að um­hverf­is­mál muni marka sín spor á út­fa­ersl­urn­ar.

„Ég vona að það verði brjál­að að gera hjá efn­isveitu Sorpu í að út­vega not­að­ar hell­ur en það er ekki til betra efni til þess að fá gam­aldags yf­ir­bragð með hall­ar­stíl en hell­ur sem nú þeg­ar hafa veðr­ast í 20-30 ár. Ég á líka von á því að ein­hver sjái taekifa­eri í að end­ur­vinna gler fyr­ir garða en með því að tromla það má búa til ával­ar perl­ur sem henta vel í stíga og í beð.“Björn tel­ur að við mun­um einnig sjá aukn­ingu í gegndra­epu yf­ir­borði en BM Vallá, einn helsti sam­starfs­að­ili Björns, hef­ur ver­ið að taka þátt í verk­efn­um þar sem vatn get­ur runn­ið nið­ur á milli hellna og skil­að sér þannig aft­ur nið­ur í jarð­veg­inn.

Meiri íveru fylg­ir meiri ást

Að sögn Björns höf­um við á síð­ustu ár­um ver­ið í funk­is­sveiflu þar sem ein­föld form og mik­ið nota­gildi hafa ver­ið ráð­andi. „Ég held að það muni áfram verða of­an á en nú mun róm­an­tík­in lauma sér inn. Þannig mun blómstrand­i gróð­ur verða meira áber­andi auk þess sem formin munu að ein­hverju leyti mýkj­ast. Með fleiri gróð­ur­hús­um verð­ur raekt­un meira áber­andi og hlut­fall á heim­ara­ekt­uðu gra­en­meti og ávöxt­um í mat­ara­eð­inu mun aukast. Útield­hús­ið mun einnig skipa staerri sess enda ekk­ert leið­in­legt að taka upp gra­en­meti, skola það og skella beint á pönn­una.

Timb­ur­vegg­ir með ein­falt út­lit og slétt­ir steypt­ir vegg­ir hafa ver­ið áber­andi þeg­ar kem­ur að skjól­veggj­um í görð­um. Það er einn og einn sem hef­ur kla­ett vegg með ann­ars kon­ar kla­eðn­ingu eins og báru­járni eða flís­um. Ég held að það muni aukast. Það eru ae fleiri að sjá hvað það skipt­ir miklu máli að út­lit húss­ins fái að teygja sig út á við. Sér­stak­lega þeg­ar kem­ur að lit­um.“Björn er líka viss um að lita­val­ið eigi eft­ir að mýkj­ast í ár. „Það stefn­ir allt í nátt­úru­legt lita­val. Við höf­um síð­ustu ár­in séð reka­við­ar­grátt eða óvar­ið timb­ur verða áber­andi. Á naestu ár­um mun­um við leita meira í nátt­úr­una og því munu brún­ir og gra­en­ir tón­ar lauma sér í inn. Í fyrstu verða það gráu lit­irn­ir sem taka á sig gra­en­an og brún­an blae en eft­ir nokk­ur ár mun­um við sjá liti sem spila með lit­um lauf­blaða og trjá­bark­ar auk ým­issa jarð­ar­tóna.“

Ár­ið 2020 var ár gufu­baðs­ins og ótrú­lega marg­ir að koma sér upp litl­um sána­hús­um úti í garði. „Full­kom­in sam­setn­ing er svo sána og skipti­að­staða, útisturta, heit­ur og kald­ur pott­ur. Inn­an um þessi fín­heit má svo koma fyr­ir litl­um úti­b­ar með þaki og bjórka­eli eða jafn­vel skyr­bar. Svo eru útia­ef­ingata­eki að verða vinsa­elli og lík­legt að úr­val­ið þar muni faer­ast í auk­ana.“

Gam­alt faer nýtt líf

„Mik­ið af er­lendri pallakla­eðn­ingu er að hluta til úr end­urunnu timbri og plasti og það vaeri mjög spenn­andi að sjá slíka fram­leiðslu hér á landi.“Einnig von­ar Björn að skógra­ekt og timb­urfram­leiðsla hér á landi auk­ist þannig að ha­egt verði að fá palla- og skjól­veggjatimb­ur inn­an­lands. „Það gaeti minnk­að kol­efn­is­spor­ið veru­lega en mörg skógra­ekt­ar­verk­efni síð­ustu ára­tuga aettu að fara að skila not­haefu efni. Svo binda menn mikl­ar von­ir við gróð­ur eins og bambus eða hamp sem ha­egt er að vinna líf­massa úr, þannig að úr verði þétt bygg­ing­ar­efni. Bambus hef­ur ver­ið nýtt­ur á þann hátt um ára­bil og hér á landi er fyr­ir­ta­ek­ið Fl­exi með nokkr­ar skemmti­leg­ar lausn­ir fyr­ir palla.“

 ?? FRÉTTABLAЭIÐ/STEFÁN ?? Björn Jó­hanns­son lands­lags­arki­tekt próf­ar hér pott og laet­ur fara vel um sig.
FRÉTTABLAЭIÐ/STEFÁN Björn Jó­hanns­son lands­lags­arki­tekt próf­ar hér pott og laet­ur fara vel um sig.
 ??  ?? Hér hef­ur ver­ið val­ið að hafa steypt­an pott í garði. Kem­ur vel út.
Hér hef­ur ver­ið val­ið að hafa steypt­an pott í garði. Kem­ur vel út.
 ??  ?? Timb­ur­pall­ar og steypt­ir vegg­ir og bekk­ir. Kem­ur vel út.
Timb­ur­pall­ar og steypt­ir vegg­ir og bekk­ir. Kem­ur vel út.
 ??  ?? Fal­legt garð­hús í garð­in­um sem get­ur ver­ið hent­ugt.
Fal­legt garð­hús í garð­in­um sem get­ur ver­ið hent­ugt.
 ??  ?? Gróð­ur­hús þar sem ha­egt er að raekta rós­ir eða ann­að.
Gróð­ur­hús þar sem ha­egt er að raekta rós­ir eða ann­að.
 ??  ??

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland