Fréttablaðið - Serblod

-

Þekk­ing, gaeði og fag­mennska eru í fyr­ir­rúmi hjá Fag­verk verk­tök­um og Mal­bik­stöð­inni sem búa að ára­tuga reynslu í fag­inu. Fyr­ir­ta­ek­ið hóf að fram­leiða eig­ið mal­bik í nýrri stöð á síð­asta ári.

Fag­verk verk­tak­ar sér­haefa sig í mal­bik­un og mal­biks­fraes­un og fram­leiða líka eig­ið mal­bik und­ir merk­inu Mal­bik­stöð­in. Fyr­ir­ta­ek­in þjón­usta sveit­ar­fé­lög og verk­taka og hafa inn­an sinna raða starfs­fólk sem býr yf­ir ára­tuga reynslu við mal­bik­un og und­ir­bún­ings­vinnu.

Fag­verk verk­tak­ar var stofn­að ár­ið 2004 af Vil­hjálmi Þór Matth­ías­syni. Höf­uð­stöðv­ar fyr­ir­ta­ek­is­ins eru stað­sett­ar í Mos­fells­bae og starfs­manna­fjöld­inn hef­ur vax­ið jafnt og þétt með staekk­un fyr­ir­ta­ek­is­ins. Í dag eru starfs­menn 30, en þeim fjölg­ar í 40 yf­ir há­anna­tíma mal­bik­un­ar á sumr­in.

Hófu fram­leiðslu í vor

„Við er­um fyr­ir­ta­eki sem dekk­ar all­an pakk­ann þeg­ar kem­ur að mal­bik­un, allt frá gröfu upp í mal­bik­un­ar­stöð, en við höf­um fram­leitt mal­bik frá því síð­asta vor,“seg­ir Vil­hjálm­ur Þór, fram­kvaemda­stjóri og stofn­andi. „Mal­biks­fram­leiðsl­an fer fram í nýrri stöð að Kop­ar­sléttu 6-8 í Reykja­vík, stutt frá höf­uð­stöðv­um fyr­ir­ta­ek­is­ins. Mal­bik­stöð­in stefn­ir á að vera leið­andi í um­hverf­is­vaenni fram­leiðslu mal­biks á Íslandi, sem með­al ann­ars kem­ur fram í minni kol­efn­is­los­un með því að nýta met­an við vinnslu og end­ur­vinnslu mal­biks í sam­starfi við Sorpu.“

Juku sam­keppn­is­haefn­ina

„Við ákváð­um að hefja fram­leiðslu mal­biks til að gera okk­ur sam­keppn­is­haefari, en við höf­um ver­ið í klemmu vegna sam­keppni við Reykja­vík­ur­borg, sem fram­leið­ir og legg­ur mal­bik,“seg­ir Vil­hjálm­ur Þór. „Borg­in hef­ur selt okk­ur mal­bik á sama tíma og hún hef­ur ver­ið í sam­keppni við okk­ur. Við reist­um því mal­bik­un­ar­stöð, sem gerði okk­ur sam­keppn­is­haefari á mark­aði og tryggði okk­ur fleiri verk­efni en áð­ur.“

Hann seg­ir ár­ang­ur­inn ekki hafa lát­ið á sér standa „Þetta hef­ur skil­að mikl­um ár­angri, vegna þess að þrátt fyr­ir að COVID-19 hafi vald­ið frest­un verk­efna og upp­skipt­ingu á mann­skap fyr­ir­ta­ek­is­ins var ár­ið 2020 mesta fram­fara­ár í sögu þess, sem styð­ur við markmið fyr­ir­ta­ek­is­ins um að staekka markaðs­hlut­deild sína.“

Hörð sam­keppni frá borg­inni

Vil­hjálm­ur seg­ir sér­kenni­legt að Reykja­vík­ur­borg sé í sam­keppni við sjálfsta­eða að­ila þeg­ar kem­ur að fram­leiðslu og fram­kvaemd­um.

„Við telj­um að Reykja­vík­ur­borg aetti ekki að reka sams kon­ar mal­bik­un­ar­fyr­ir­ta­eki og okk­ar og keppa við okk­ur á mark­aði,“seg­ir hann. „Borg­in er núna að fara að loka sinni mal­biks­verk­smiðju vegna skipu­lags­mála og í stað­inn tryggði hún sér lóð við hlið­ina á okk­ar mal­bik­un­ar­stöð. Þannig að Reykja­vík­ur­borg aetl­ar að reisa nýja mal­biks­verk­smiðju fyr­ir marga millj­arða við hlið­ina á okk­ar,“baet­ir hann við og bend­ir á að þannig verði op­in­bert fé borg­ar­inn­ar not­að til að vera í sam­keppni við sma­erri að­ila í sama rekstri. „Það er ver­ið að nota pen­inga Reykja­vík­ur­borg­ar til að vera í sam­keppni við okk­ur.“

Það sé vissu­lega erfitt að skilja hvað þarna býr að baki. „Ég velti því fyr­ir mér hvernig á að fá fé Reyk­vík­inga aft­ur í svona harðri sam­keppni. Hvert er naesta skref eft­ir bygg­ingu mal­biks­verk­smiðj­unn­ar? Á að selja hana? Eða halda áfram í sam­keppni við einka­að­ila, jafn­vel naestu ára­tugi? Hver er til­gang­ur­inn með þessu?“

Áhersla á ör­yggi og gaeði

Fag­verk og Mal­bik­stöð­in láta þó eng­an bil­bug á sér finna og halda áfram að leggja metn­að í að veita góða þjón­ustu í hví­vetna. „Fyr­ir­ta­ek­ið legg­ur mjög mikla áherslu á gaeði og ör­yggi á öll­um svið­um og legg­ur mik­inn metn­að í ör­uggt starfs­um­hverfi, starfs­fólki og við­skipta­vin­um til heilla,“seg­ir Vil­hjálm­ur Þór. „Fyr­ir­ta­ek­ið rek­ur líka eig­ið verksta­eði, sem trygg­ir að all­ur að­bún­að­ur og taeki séu í eins góðu ástandi og hugs­ast get­ur. Sam­hliða staekk­un á fyr­ir­ta­ek­inu hef­ur taekja- og bíla­kost­ur­inn líka vax­ið og við er­um nú með vel yf­ir 100 vél­ar og bíla.“

Fag­verk verk­tak­ar og Mal­bik­stöð­in leggja líka mik­ið upp úr því að gefa til baka til sam­fé­lags­ins og er Vil­hjálm­ur stolt­ur af þeim ár­angri sem náðst hef­ur í þeim efn­um.

„Við höf­um til að mynda styrkt fót­bolt­ann und­an­far­in ár og nafn knatt­spyrnu­vall­ar Aft­ur­eld­ing­ar ár­in 2020-2023 er Fag­verksvöll­ur­inn,“seg­ir Vil­hjálm­ur Þór. „Það er gam­an að gefa af sér og styðja íþrótta­fé­lag­ið okk­ar hérna í Mos­fells­bae. Þá er fyr­ir­ta­ek­ið einnig fé­lagi í ýms­um sam­tök­um, svo sem

Sam­tök­um iðn­að­ar­ins og Fé­lagi vinnu­véla­eig­enda.“

Fram­tíð­in er því björt og verk­efn­in spenn­andi hjá Fag­verki og Mal­bik­stöð­inni með haekk­andi sól.

 ?? FRÉTTABLAЭIÐ/VALLI ?? Vil­hjálm­ur Þór Matth­ías­son við höf­uð­stöðv­ar fyr­ir­ta­ek­is­ins í Mos­fells­bae.Fag­verk hef­ur ver­ið að faera út kví­arn­ar að und­an­förnu.
FRÉTTABLAЭIÐ/VALLI Vil­hjálm­ur Þór Matth­ías­son við höf­uð­stöðv­ar fyr­ir­ta­ek­is­ins í Mos­fells­bae.Fag­verk hef­ur ver­ið að faera út kví­arn­ar að und­an­förnu.
 ??  ?? Fag­verk verk­tak­ar og Mal­bik­stöð­in leggja líka mik­ið upp úr því að gefa til baka til sam­fé­lags­ins og segja fram­tíð­ina bjarta og spenn­andi.
Fag­verk verk­tak­ar og Mal­bik­stöð­in leggja líka mik­ið upp úr því að gefa til baka til sam­fé­lags­ins og segja fram­tíð­ina bjarta og spenn­andi.
 ??  ?? Hér eru starfs­menn Fag­verks að störf­um og fag­lega er geng­ið til verks.
Hér eru starfs­menn Fag­verks að störf­um og fag­lega er geng­ið til verks.
 ??  ?? Fyr­ir­ta­ek­ið legg­ur mjög mikla áherslu á gaeði og ör­yggi á öll­um svið­um.
Fyr­ir­ta­ek­ið legg­ur mjög mikla áherslu á gaeði og ör­yggi á öll­um svið­um.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland