Fréttablaðið - Serblod

Allt til að vinna verk­ið

Í des­em­ber á síð­asta ári flutti Sindri alla starf­semi sína á höf­uð­borg­ar­svaeð­inu í eina versl­un að Smiðju­vegi 11. Sindri sel­ur raf­magns­verk­fa­eri frá DeWalt sem fag­fólk á Íslandi þekk­ir mjög vel.

-

Versl­un­in er miðsvaeðis á höf­uð­borg­ar­svaeð­inu. Sam­fara flutn­ing­um var þjón­ust­an auk­in með fjöl­breytt­ara vöru­úr­vali, rýmri opn­un­ar­tíma og með því að hafa allt vöru­úr­val og sér­haeft starfs­fólk und­ir einu og sama þak­inu.

Að sögn Þórð­ar M. Krist­ins­son­ar fram­kvaemda­stjóra flyt­ur Sindri inn, sel­ur og þjón­ust­ar hand­verk­fa­eri, raf­magns­verk­fa­eri, vinnufatn­að, loft­press­ur og fest­inga­vör­ur frá þekkt­um fram­leið­end­um, svo sem DeWalt, Topt­ul, Blåkläder, St­anley, Ridgid, Kraftwerk, Scangrip, Proja­hn og Atlas Copco:

„Vöru­úr­val Sindra mið­ast við að út­vega allt sem þarf fyr­ir iðn­að­ar­mann­inn til að vinna verk­ið. Marg­ir ein­stak­ling­ar sjá hag sinn í að versla hjá Sindra en fyrst og fremst er­um við að þjón­usta fag­fólk, eins og iðn­að­ar­menn, verk­taka, verksta­eði og fram­leiðslu­fyr­ir­ta­eki.

Í dag er Sindri hluti af Fag­kaup­um ehf. og býð­ur fyr­ir­ta­ek­ið nú upp á allt sitt vöru­úr­val á ein­um stað að Smiðju­vegi 11 und­ir merkj­um Sindra en vör­ur frá Sindra eru einnig fá­an­leg­ar í versl­un­um Joh­an Rönn­ing á Akur­eyri, Reyð­ar­firði, Sel­fossi og í Reykja­nes­bae.

Sindri rek­ur jafn­framt öfl­ugt þjón­ustu­verksta­eði sem ann­ast upp­setn­ingu, við­gerð­ir og fyr­ir­byggj­andi við­hald á þeim taekj­um sem fyr­ir­ta­ek­ið er með um­boð fyr­ir. Þjón­ustu­verksta­eði Sindra er einnig að Smiðju­vegi 11.“

Fyr­ir­ta­ek­ið Sindri var stofn­að ár­ið 1949 á grunni járn­smiðju Ein­ars Ás­munds­son­ar sem sinnti með­al ann­ars inn­flutn­ings­starf­semi á stáli, bygg­ing­ar­vör­um og verk­fa­er­um fyr­ir ört vax­andi bygg­ing­ar­mark­að á Íslandi. „Á þess­um langa tíma hef­ur fyr­ir­ta­ek­ið eign­ast stór­an hóp traustra við­skipta­vina og í dag eru helstu við­skipta­vin­ir Sindra iðn­fyr­ir­ta­eki, verk­tak­ar, vélsmiðj­ur, verksta­eði og ein­stak­ling­ar.

Sindri hef­ur ný­lega haf­ið inn­flutn­ing á vör­um frá fyr­ir­ta­ekj­un­um Sika og Simp­son Strong Tie. Baeði þessi vörumerki er vel þekkt á með­al fag­fólks.“

Ört staekk­andi og öfl­ug net­versl­un

„Sindri stát­ar af öfl­ugri net­versl­un sem hef­ur ver­ið í mikl­um vexti. Þess má geta að reikn­ings­við­skipta­vin­ir geta skráð sig inn á sitt svaeði á vefn­um.

Sindri sel­ur raf­magns­verk­fa­eri frá DeWalt sem fag­fólk á Íslandi þekk­ir mjög vel.

DeWalt er með breiða línu raf­magns­verk­fa­era sem henta fag­fólki við krefj­andi að­sta­eð­ur. Ha­egt er að fá vél­ar frá 12V til 54V. Nýj­ung frá DeWalt er Fl­exvolt Ad­vanta­ge verk­fa­er­alín­an sem býr yf­ir allt að 77% meira afli ef not­að­ar eru 54V hleðsluraf­hlöð­ur.

Sindri Vinnu­föt býð­ur upp á há­ga­eða vinnu- og ör­ygg­is­fatn­að, með­al ann­ars frá Blåkläder og Havep, eld­varn­ar­fatn­að frá Tra­nemo, ör­ygg­is­skó frá Bata, Airtox og HKSDK. Boð­ið er upp á sér­merk­ing­ar á fatn­aði með lógói fyr­ir­ta­ekja á með­an beð­ið er. Sindri sel­ur all­ar gerð­ir per­sónu­hlífa, allt frá skóm og hönsk­um til hjálma og ryk­gríma. Sindri Vinnu­föt er einnig með versl­un á Akur­eyri.

Sindri er með á boð­stól­um mik­ið úr­val af sýni­leikafatn­aði. Sýni­leikafatn­að­ur sem seld­ur er hér á landi þarf að upp­fylla evr­ópsk­ar ör­yggis­kröf­ur sam­kvaemt staðl­in­um EN ISO 20471. Staðl­in­um er skipt í þrjá flokka af sýni­leika þar sem far­ið er eft­ir flúr­ljóm­un og end­ur­skini efn­is­ins. Við­skipta­vin­ir/verk­tak­ar þurfa að vera rétt kla­edd­ir þeg­ar hald­ið er inn á vinnusvaeð­i og/ eða þeg­ar ver­ið er að vinna úti á veg­um. Fatn­að­ur­inn þarf einnig að vera lip­ur og þa­egi­leg­ur og í því sam­bandi hef­ur „stretch“efni í vinnufatn­aði ver­ið að ryðja sér til rúms. Til eru vott­an­ir með­al ann­ars fyr­ir vatns­heldni, önd­un og kuldafatn­að og er því mik­ilvaegt að skoða vel merk­ing­ar á fatn­aði og kalla eft­ir upp­runa­vott­orð­um vör­unn­ar ef svo ber und­ir.“

Sindri hef­ur nú op­ið frá kl. 7.30 til kl. 18.00 alla virka daga og einnig er op­ið á laug­ar­dög­um frá kl. 8.00 til 12.00.

 ?? FRÉTTABLAЭIÐ/VALLI ?? Frá vinstri eru Jó­hann Þór Kristjáns­son sölu­mað­ur, Jón Ragn­ars­son við­skipta­stjóri , Þórð­ur M. Krist­ins­son fram­kvaemda­stjóri og Skúli Ás­geirs­son versl­un­ar­stjóri.
FRÉTTABLAЭIÐ/VALLI Frá vinstri eru Jó­hann Þór Kristjáns­son sölu­mað­ur, Jón Ragn­ars­son við­skipta­stjóri , Þórð­ur M. Krist­ins­son fram­kvaemda­stjóri og Skúli Ás­geirs­son versl­un­ar­stjóri.
 ??  ?? Hér eru þeir í versl­un­inni þar sem er mik­ið úr­val vand­aðra verk­fa­era.
Hér eru þeir í versl­un­inni þar sem er mik­ið úr­val vand­aðra verk­fa­era.
 ??  ??
 ??  ??
 ??  ??
 ??  ??
 ??  ??

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland