Fréttablaðið - Serblod

Lit­irn­ir breyt­ast á heim­il­um

-

Ár­ið 2021 mun ein­kenn­ast af hlý­leg­um lit­um á heim­il­um. Fjólu­blá­ir, mynt­ugra­en­ir og ljós­blá­ir munu baet­ast í flóru hinna nátt­úru­legu lita sem hafa ver­ið alls­ráð­andi und­an­far­ið ár. Sterk áhrif verða frá átt­unda ára­tugn­um í hönn­un heim­ila með hand­gerð­um hlut­um eins og kera­miki og end­urunn­inni vefn­að­ar­vöru.

Fólk dvaldi mik­ið inni á heim­il­um sín­um á síð­asta ári. Þess vegna er áhug­inn meiri en nokkru sinni áð­ur á þró­un í inn­an­húss­hönn­un. Hjá mörg­um þarf heim­il­ið nú að virka sem baeði heim­ili og vinnu­stað­ur.

Nátt­úru­legu lit­irn­ir og efni eru enn ráð­andi í inn­rétt­ing­un­um. Á þessu ári verða þau form brot­in upp með öðr­um lit­um. Hið bóhemíska vík­ur fyr­ir meiri glaesi­leika og mögu­lega snert af japönsk­um áhrif­um.

Hug­tak­ið „Slow Li­ving“gaeti orð­ið áber­andi þar sem lögð er áhersla á sjálf­ba­er­ara dag­legt líf. Fólk mun haegja á hrað­an­um og skreyta heim­il­in með hlut­um sem gleðja og skipta máli, hlut­um sem hafa per­sónu­legt gildi í stað óþarfa.

Gra­en­ir, ró­andi tón­ar verða áber­andi en pastellit­ir gaetu líka kom­ið sterk­ir inn, til daem­is gul­ur og rauð­ur.

 ?? FRÉTTABLAЭIÐ/GETTY ?? Ró­andi og nota­legt and­rúms­loft mun ein­kenna inn­an­húss­hönn­un á ár­inu 2021.
FRÉTTABLAЭIÐ/GETTY Ró­andi og nota­legt and­rúms­loft mun ein­kenna inn­an­húss­hönn­un á ár­inu 2021.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland