Fréttablaðið - Serblod

Auk­inn áhugi á lerki

-

Vax­andi áhugi er fyr­ir lerki sem kla­eðn­ing­ar­efni hér á landi og sömu­leið­is fyr­ir palla­smíð­ar. „Við­skipta­vin­ir hafa sótt mik­ið í lerk­ið und­an­far­ið, ekki að­eins vegna út­lits­ins held­ur einnig vegna þess að það er end­ing­ar­betra og við­haldsminna en ann­að timb­ur. Lerk­ið sem við bjóð­um upp á í BAUHAUS er há­ga­eða Síberíuler­ki,“seg­ir Ein­ar Inga­son.

„Eins og nafn­ið gef­ur til kynna er um að raeða há­ga­eð­al­erki frá Síberíu en það er ein al­geng­asta við­ar­teg­und­in í Rússlandi. Að­sta­eð­ur í Rússlandi eru mjög sér­stak­ar þar sem sumr­in eru stutt og vet­urn­ir lang­ir. Það þýð­ir að trén vaxa ha­egt og hafa því mjög þétt­an vaxt­ar­hring og stöð­ug­an kjarna­við. Hlut­fall kjarna­við­ar­ins í trénu er hátt og því mun end­ing­ar­betra efni en til daem­is fura og greni. Síberíuler­k­ið er mest not­að í palla­efni og ut­an­hús­skla­eðn­ing­ar.

Í kla­eðn­ing­ar bjóð­um við upp á efni sem er hefl­að á ann­arri hlið og band­sag­að á hinni og því get­ur hver og einn ákveð­ið hvora áferð­ina hann not­ar eft­ir því hvaða eig­in­leik­um er leit­ast eft­ir. Við bjóð­um upp á ýms­ar staerð­ir svo að all­ir aettu að finna kla­eðn­ingu við haefi. Í palla­efni bjóð­um við upp á baeði rás­að og al­hefl­að efni.“

 ??  ?? Sumar­hús þar sem lerki er not­að. Kem­ur sér­stak­lega vel út.
Sumar­hús þar sem lerki er not­að. Kem­ur sér­stak­lega vel út.
 ??  ?? Hér hef­ur hjóla­leiga ver­ið byggð með lerki sem hef­ur reynst mjög vel.
Hér hef­ur hjóla­leiga ver­ið byggð með lerki sem hef­ur reynst mjög vel.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland