Fréttablaðið - Serblod

Svefn í forgang

- sandragudr­un@frettablad­id.is

Það er breytilegt eftir aeviskeiðu­m hversu mikið fólk þarf að sofa. Ungbarn gaeti þurft að sofa í allt að 17 tíma á sólarhring en eldri manneskja þarf kannski ekki nema sjö tíma svefn til að vera úthvíld. En það er mikilvaegt fyrir alla aldurshópa að fá naegan svefn. Svefnleysi getur haft í för með sér margvísleg heilsufars­leg vandamál og hefur áhrif á allt frá líkamsþyng­d og meltingu upp í heilastarf­semi og lundarfar. Meðan við sofum faer líkaminn taekifaeri til að endurnýja sig og ónaemis- og taugakerfi­ð styrkist. Góður svefn er lífsnauðsy­nlegur og aetti að vera í algjörum forgangi heilsunnar vegna. ■

 ?? FRÉTTABLAЭIÐ/GETTY ?? Svefn er mikilvaegu­r heilsunni.
FRÉTTABLAЭIÐ/GETTY Svefn er mikilvaegu­r heilsunni.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland