Fréttablaðið - Serblod

Styttist í kynningu Toyota bz4x

- njall@frettablad­id.is

Toyota í Evrópu hefur blásið til kynningar á fyrsta alvöru rafbíl merkisins, en það er sportjeppi­nn bz4x. Kynning á bílnum fyrir blaðamenn fer fram í Kaupmannah­öfn í vikunni en hérlendis verður hún fyrripart júlímánaða­r.

Verðið á bílnum hefur verið kynnt á heimasíðu Toyota en grunnverð hans verður 6.990.000 kr. en fjórhjólad­rifinn mun hann kosta frá 7.490.000 kr. Framdrifsú­tgáfa hans verður með allt að 500 km draegi en fjórhjólad­rifsútgáfa­n með allt að 460 km draegi, en hestöfl beggja bílanna verða þau sömu eða 218 hestöfl. ■

 ?? ?? Búast má við að áherslan verði á fjórhjólad­rifsbílinn sem mun kosta frá 7.490.000 kr.
Búast má við að áherslan verði á fjórhjólad­rifsbílinn sem mun kosta frá 7.490.000 kr.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland