Fréttablaðið - Serblod

Polestar 3 kynntur í haust

- njall@frettablad­id.is

Polestar hefur tilkynnt að naesti bíll merksins, Polestar 3 verði kynntur í október á þessu ári. Haegt verður að panta bílinn frá þeirri dagsetning­u sem hann verður kynntur á.

Með fréttatilk­ynningunni sendir Polestar frá sér mynd af bílnum með aðeins léttum dulbúningi. Þar sést greinilega að um haerri bíl en Polestar 2 er að raeða sem byggir þó á útliti hans. Sama svip má sjá á bílunum að framanverð­u með samskonar hönnun á grilli og ljósum.

Polestar 3 virðist líka vera með innfelldum hurðarhand­föngum. Bíllinn mun nota sama SPA2 undirvagn og nýr Volvo XC90 en þó með einhverjum breytingum því að Polestar 3 verður ekki með þriðju saetaröðin­ni. Hann verður smíðaður í sömu verksmiðju í Suður-karólínu og mun mesta salan fara fram í Bandaríkju­num. ■

 ?? MYND/POLESTAR ?? Eins og sjá má er Polestar 3 eins og útblásin útgáfa Polestar 2 líkt og Tesla Model Y er staerri útgáfa Model 3.
MYND/POLESTAR Eins og sjá má er Polestar 3 eins og útblásin útgáfa Polestar 2 líkt og Tesla Model Y er staerri útgáfa Model 3.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland