Fréttablaðið - Serblod

Nýr GLC heimsfrums­ýndur

- njall@frettablad­id.is

Mercedes GLC er söluhaesti bíll merkisins með yfir 2,6 milljón seld eintök árlega og því eru það miklarfrét­tir þegar ný útgáfa hans kemur á markað. Önnur kynslóð hans felur í sér þrjár tengiltvin­nútgáfur sem hafa allt að 100 km draegi.

Bíllinn er byggður á sama MRA2 undirvagni og C-línan og þótt bíllinn hafi staekkað er það samt ekki mikið. Útlitið er kunnuglegt og í stíl við nýjustu breytingar hjá Mercedes. Bíllinn er 4.716 mm að lengd og er hann því 60 mm lengri en fyrri kynslóð. Hann er samt 4 mm laegri og þótt breidd milli hjóla sé meiri er heildarbre­idd bílsins óbreytt. Lengdarbre­ytingin er aðallega á fráfallsho­rni en hún baetir 50 lítrum við farangursr­ýmið.

Að sögn Jónas Kára Eiríkssona­r hjá Öskju kemur bíllinn hingað til lands í lok nóvember og þá aðeins í tengiltvin­nútgáfunum. Verð á bílnum mun liggja fyrir eftir nokkrar vikur. ■

 ?? MYND/MERCEDES ?? Nýr GLC faer nýja framendann en er ekki mikið staerri en fyrirrenna­rinn.
MYND/MERCEDES Nýr GLC faer nýja framendann en er ekki mikið staerri en fyrirrenna­rinn.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland