Fréttablaðið - Serblod

Þriðja kynslóð BMW X1 komin fram

- njall@frettablad­id.is

Hönnuðir BMW hafa verið iðnir við kolann að undaförnu en nýjasti bíllinn sem frumsýndur er frá þeim er þriðja kynslóð X1 jepplingsi­ns. Um staerri bíl er að raeða en áður en hann er nú 4.500 mm að lengd sem er 53 mm meira en áður. Einnig breikkar hann nokkuð og hjólhafið lengist um 22 mm en bíllinn er enn á UKL2 undirvagni­num þrátt fyrir kynslóðars­kiptin.

Það sem réttlaetir breytingun­a er að hann kemur nú einnig í rafdrifinn­i útgáfu sem með tveimur rafmótorum skilar 308 hestöflum og 494 Nm af togi. Þannig getur hann náð 100 km hraða á aðeins 5,7 sekúndum en draegið er 440 km frá 64,7 kwst rafhlöðu. Bílarnir líta nánast eins út en rafbíllinn er með smábreytin­gum á loftflaeði og bláa línan undirstrik­ar rafvirknin­a.

Verð hefur ekki verið gefið út ennþá en sala á rafbílnum hefst í sumarlok, um leið og á tengiltvin­nútgáfunni. ■

 ?? MYND/BMW ?? Rafdrifna útgáfan er nánast eins í útliti með smávaegile­gurm áherslubre­ytingum en hún er 308 hestöfl og með 494 Nm togi.
MYND/BMW Rafdrifna útgáfan er nánast eins í útliti með smávaegile­gurm áherslubre­ytingum en hún er 308 hestöfl og með 494 Nm togi.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland