Fréttablaðið - Serblod

Nýtt mótorhjóla­umboð fyrir AJP torfaeruhj­ólin

- njall@frettablad­id.is

AJP Motorcycle­s hafa framleitt torfaerumó­torhjól í 35 ár.

Svartberg ehf. var nýlega stofnað af hjónunum Arnari Þór Hafsteinss­yni og Elísabeth Granneman, og er umboðs- og þjónustuað­ili AJP Motorcycle­s á Íslandi. AJP Motorcycle­s er portúgalsk­t fjölskyldu­fyrirtaeki sem hefur framleitt torfaerumó­torhjól í 35 ár, eða síðan 1987.

Umfang starfsemin­nar eykst ár frá ári en hjólin eru nú fáanleg víða um heim. Hjólin eru handsmíðuð og eru þau öll með grind sem samanstend­ur af stáli og áli og með sterkan sjálfberan­di bensíntank undir saeti. Hér er um að raeða vönduð evrópsk mótorhjól sem eru góð viðbót í þá fjölbreytt­u mótorhjóla­flóru sem fyrir er hérlendis. ■

 ?? ?? AJP er með ferðahjóli­ð PR7 650 Adventure sem nýlega lenti í 1. saeti í M5 flokknum í Hellas Rallinu.
AJP er með ferðahjóli­ð PR7 650 Adventure sem nýlega lenti í 1. saeti í M5 flokknum í Hellas Rallinu.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland