Fréttablaðið - Serblod

Ineos með rafjeppa á prjónunum

- njall@frettablad­id.is

Ineos bílaframle­iðandinn hefur staðfest að naesti bíll merkisins verði rafdrifinn jeppi sem er minni en Grenadier jeppinn. Mun hann koma á nýjum undirvagni og líklega nota taekni frá BMW eða Hyundai en Ineos hefur sótt taekni til þessara tveggja fyrirtaekj­a.

Að sögn talsmanna Ineos mun bíllinn bjóða uppá torfaeruei­ginleika og grófara útlit eins og í Grenadier og verður bíllinn byggður í sömu verksmiðju og hann í Hambach í Frakklandi. n*

 ?? ?? Útlit nýs rafdrifins Ineos verður í grófari kantinum líkt og á Grenadier.
Útlit nýs rafdrifins Ineos verður í grófari kantinum líkt og á Grenadier.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland