Laus er til um­sókn­ar staða skóla­stjóra við Breið­holts­skóla.

Fréttablaðið - Atvinna - - Forsíða -

Breið­holts­skóli er stað­sett­ur í Bakka­hverfi í Breið­holti. Skól­inn er heild­stæð­ur grunn­skóli með um 460 nem­end­ur og 78 starfs­menn. Ein­kunn­ar­orð skól­ans eru ábyrgð - traust – til­lits­semi. Nem­end­ur eru með fjöl­breytt­an bak­grunn og í skól­an­um er unn­ið eft­ir kerf­inu „Heild­stæð­ur stuðn­ing­ur við já­kvæða hegð­un“(PBS). Áhersla er lögð á vellíð­an nem­enda og hver ár­gang­ur er ein heild þar sem nem­end­ur vinna sam­an þvert á bekki. Í skól­an­um er lit­ið á sam­starf við heim­il­in sem sjálf­sagð­an og eft­ir­sókn­ar­verð­an þátt í mennt­un nem­enda og að traust ríki milli nem­enda, starfs­fólks og for­eldra. Leit­að er að ein­stak­lingi sem býr yf­ir leið­toga­hæfi­leik­um, er með góða og víð­tæka þekk­ingu á skóla­starfi og metn­að­ar­fulla skóla­sýn. • Veita skól­an­um fag­lega for­ystu og móta fram­tíð­ar­stefnu hans inn­an ramma laga og reglu­gerða og í sam­ræmi við að­al­nám­skrá grunn­skóla og skóla­stefnu Reykja­vík­ur­borg­ar. • Stýra og bera ábyrgð á rekstri og dag­legri starf­semi

skól­ans. • Bera ábyrgð á starfs­manna­mál­um, s.s. ráðn­ing­um,

vinnu­til­hög­un og starfs­þró­un. • Bera ábyrgð á sam­starfi að­ila skóla­sam­fé­lags­ins. • Leyfi til að nota starfs­heit­ið grunn­skóla­kenn­ari. • Við­bót­ar­mennt­un í stjórn­un eða kennslureynsla á

grunn­skóla­stigi. • Reynsla af fag­legri for­ystu á sviði kennslu og

þró­un­ar í skóla­starfi. • Stjórn­un­ar­hæfi­leik­ar. • Færni til að leita nýrra leiða í skóla­starfi og leiða

fram­sækna skóla­þró­un. • Lip­urð og færni í sam­skipt­um. Ósk­að er eft­ir því að með um­sókn­inni fylgi grein­ar­gerð í stuttu máli um fram­tíð­ar­sýn um­sækj­anda á skóla­starf­ið. Auk þess fylgi um­sókn yf­ir­lit yf­ir nám og störf, leyf­is­bréf til að nota starfs­heit­ið grunn­skóla­kenn­ari, upp­lýs­ing­ar um fram­sæk­in verk­efni sem um­sækj­andi hef­ur leitt og ann­að er mál­ið varð­ar.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.