Út­gáfu­fyr­ir­tæk­ið Sagaz ehf. ósk­ar eft­ir að ráða sölu­stjóra í fullt starf.

Fréttablaðið - Atvinna - - Forsíða -

Um er að ræða krefj­andi starf sem m.a. fel­ur í sér að hafa yf­ir­um­sjón með ákveðn­um verk­efn­um fyr­ir­tæk­is­ins ásamt því að taka virk­an þátt í sölu. Ein­göngu kem­ur til greina van­ur að­ili sem hef­ur reynslu af sölu­stjórn­un og sölu­störf­um. Sagaz gef­ur út fjölda rita á Íslandi og er­lend­is, sjá upp­lýs­ing­ar á heima­síðu okk­ar www.sagaz.is.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.