Laus er til um­sókn­ar staða skrif­stofu­stjóra Öldu­sels­skóla

Fréttablaðið - Atvinna - - Forsíða - Skóla- og frí­stunda­svið

Um er að ræða fullt starf sem er laust frá 1. ág­úst 2012. Næsti yf­ir­mað­ur er skóla­stjóri eða stað­geng­ill hans. • Skrif­stofu­stjóri ber ábyrgð á öllu sem varð­ar rekst­ur skrif­stofu skól­ans, al­mennu skrif­stofu­haldi og starfs­manna­haldi á skrif­stofu. • Ger­ir rekstr­aráætl­un og fjár­hags­áætl­un í sam­vinnu

við skóla­stjóra. • Hef­ur um­sjón með skjala­vist­un­ar­mál­um skól­ans. • Leit­ast við að tryggja að á skrif­stofu séu ávallt til reiðu að­gengi­leg­ar upp­lýs­ing­ar um nem­end­ur og hina ýmsu þætti skóla­starfs­ins og innra skipu­lag. • Góð sam­skipta­færni • Há­skóla- og/eða fram­halds­mennt­un sem nýt­ist í

starf­inu er æski­leg. • Góð tölvu­kunn­átta og reynsla og þekk­ing á sviði

bók­halds og stjórn­un­ar. • Sjálf­stæði í vinnu­brögð­um.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.