Sál­fræð­ing­ur á tauga- og hæf­ing­ar­sviði

Fréttablaðið - Atvinna - - Forsíða -

Laus er til um­sókn­ar 100% staða sál­fræð­ings á tauga­og hæf­ing­ar­sviði Reykjalund­ar. Um­sækj­andi þarf að hafa rétt­indi til að starfa sem sál­fræð­ing­ur á Íslandi, þekk­ingu og reynslu á sviði tauga­sál­fræði, tauga­sál­fræði­legra grein­inga full­orð­inna, vit­rænni þjálf­un og vinnu með hópa og að­stand­end­ur. Starf­ið felst í grein­ingu og end­ur­hæf­ingu fólks með lang­vinna tauga­sjúk­dóma og áunna vit­ræna skerð­ingu. Laun greið­ast sam­kvæmt kjara­samn­ingi Sál­fræð­inga­fé­lags Ís­lands og fjár­mála­ráð­herra auk stofn­ana­samn­ings Sál­fræð­inga­fé­lags Ís­lands og Reykjalund­ar. Um­sókn­ir ber­ist til Ingu Hrefnu Jóns­dótt­ur, for­stöðusál­fræð­ings (ingah@reykjalund­ur.is). Upp­lýs­ing­ar um starf­ið veit­ir Inga Hrefna og Guð­rún Karls­dótt­ir, yf­ir­lækn­ir tauga- og hæf­ing­ar­sviðs (gudrunk@reykjalund­ur.is).

Um­sækj­andi þarf að geta haf­ið störf hið fyrsta. Á Reykjalundi er unn­ið í þverfag­leg­um teym­um þar sem áhersla er lögð á skjól­stæð­ings­mið­aða nálg­un og heild­ræna sýn. Ósk­að er eft­ir ein­stak­lingi með færni í sam­skipt­um og sveigj­an­leika, frum­kvæði og sjálf­stæði í starfi sem hef­ur áhuga á að taka þátt í upp­bygg­ingu inn­an end­ur­hæf­ing­ar.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.