Oracle sér­fræð­ing­ur

Fréttablaðið - Atvinna - - Forsíða -

Leið­andi al­þjóða­fyr­ir­tæki með öfl­uga starfs­stöð á Íslandi ósk­ar að ráða Oracle sér­fræð­ing. Við­kom­andi verð­ur stað­sett­ur á Íslandi en verk­efn­in eru al­þjóð­leg.

Starf­ið felst í upp­setn­ingu, upp­færsl­um og þró­un gagna­grunna ásamt eft­ir­liti með rekstri, per­form­ing tun­ing o.fl.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.