Staða að­stoð­ar­skóla­stjóra við Húsa­skóla

Fréttablaðið - Atvinna - - Atvinna -

Húsa­skóli er Dal­hús­um 41 í Grafar­vogi. Í skól­an­um eru um 180 nem­end­ur í 1. – 7. bekk og 32 starfs­menn. Skól­inn hef­ur á að skipa vel mennt­uðu og hæfu starfs­fólki og stöðu­leiki er í starfs­manna­haldi. Ein­kunn­ar orð Húsa­skóla eru • Að veita góða, al­hliða mennt­un og stuðla að þroska hvers og eins nem­anda. • Að stuðla að góðri líð­an nem­enda. • Að stuðla að góðu sam­starfi við for­eldra. • Að leggja áherslu á já­kvætt, fag­legt starfs­um­hverfi og starfs­ánægju. Í skól­an­um er lögð áhersla á fjöl­breytt vinnu­brögð sem stuðla að já­kvæð­um liðs­anda, vellíð­an og ár­angri nem­enda.

metn­að­ar­full­um ein­stak­lingi sem býr yf­ir frum­kvæði, leið­toga­hæfi­leik­um og hef­ur góða fag­þekk­ingu á skóla­starfi og skóla­þró­un. • Leyfi til að nota starfs­heit­ið grunn­skóla­kenn­ari. • Við­bót­ar­mennt­un í stjórn­un, stjórn­un­ar­reynsla eða

kennslureynsla á grunn­skóla­stigi. • Reynsla af fag­legri for­ystu í skóla­þró­un­ar­verk­efn­um. • Færni og áhugi til að leita nýrra og fram­sæk­inna leiða

í skóla­þró­un. • Lip­urð og færni í sam­skipt­um. • Að vera í fag­legri for­ystu við mót­un fram­tíð­ar­stefnu skól­ans inn­an ramma laga og reglu­gerða og í sam­ræmi við að­al­nám­skrá grunn­skóla og skóla­stefnu Reykja­vík­ur­borg­ar. • Skóla­stjóri, að­stoð­ar­skóla­stjóri og deild­ar­stjóri sér­kennslu mynda stjórn­endat­eymi Húsa­skóla sem skipt­ir með sér verk­um. Að­stoð­ar­skóla­stjóri er stað­geng­ill skóla­stjóra. • Fag­legt ut­an­um­hald verk­efna í Húsa­skóla. • Vinna að öfl­ugu sam­starfi inn­an skóla­sam­fé­lags­ins. • Að vera ábyrg­ur og virk­ur í dag­legri starf­semi skól­ans. • Að taka þátt í stjórn­un starfs­manna, vinnu­til­hög­un

og starfs­þró­un. Ósk­að er eft­ir því að með um­sókn­inni fylgi stutt grein­ar­gerð um fram­tíð­ar­sýn um­sækj­anda á skólastarf. Auk þess fylgi um­sókn yf­ir­lit yf­ir nám og störf, leyf­is­bréf til að nota starfs­heit­ið grunn­skóla­kenn­ari, upp­lýs­ing­ar um skóla­verk­efni sem um­sækj­andi hef­ur leitt og eða þátt­töku í skóla­þró­un. Laun eru sam­kvæmt kjara­samn­ingi LN og KÍ. Um­sækj­end­ur eru beðn­ir um að sækja um starf­ið á heima­síðu Reykja­vík­ur­borg­ar www.reykja­vik.is . Nán­ari upp­lýs­ing­ar veit­ir Ásta Bjar­ney Elías­dótt­ir, skóla­stjóri Húsa­skóla í síma 664 8252.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.