Fram­kvæmda­svið Fjarða­byggð­ar aug­lýs­ir starf tækni­manns laust til um­sókn­ar

Fréttablaðið - Atvinna - - Atvinna -

Tækni­mað­ur á fram­kvæmda­sviði sinn­ir verk­efn­um á sviði skipu­lags- og bygg­inga­mála m.a. í sam­vinnu við skipu­lags- og bygg­inga­full­trúa. Auk þess sinn­ir hann verk­efn­um á sviði um­hverf­is- og fram­kvæmda­mála. Helstu verk­efni: • Þjón­usta við íbúa og fyr­ir­tæki í sveit­ar­fé­lag­inu á sviði

bygg­inga­mála. • Eft­ir­fylgni vegna bygg­inga­leyfa, þ.m.t, út­tekt­ir og

bygg­inga­eft­ir­lit í um­boði skipu­lags- og bygg­inga­full­trúa. • Eft­ir­lit með að lög­um og reglu­gerð­um mann­virkja­mála

sé fram­fylgt. • Um­sjón og eft­ir­lit með fram­kvæmd­um á veg­um sveit­ar fé­lags­ins, t.d. í ný­bygg­ing­um, veit­um og hafn­ar­mann virkj­um. • Gerð lóða­leigu­samn­inga á grund­velli lóð­ar­blaðs og

sam­þykkts deili­skipu­lags. • Yf­ir­lest­ur eigna­skipta­samn­inga og annarra skjala sem

heyra und­ir bygg­inga­svið. • Vinn­ur að fram­kvæmd og eft­ir­liti með sorp­hirðu og urð­un

sorps í sveit­ar­fé­lag­inu. Um­sókn­ir ásamt fer­il­skrá skulu send­ar á net­fang­ið gudmund­ur.eli­as­[email protected]­da­byggd.is merkt „Tækni­mað­ur á fram­kvæmda­sviði“. Um­sókn­ar­frest­ur er til og með 17. nóv­em­ber 2013. Mennt­un­ar- og hæfnis­kröf­ur: • Verk­fræði, tækni­fræði eða sam­bæri­lega menntun á

há­skóla­stigi. • Reynslu af og þekk­ingu á skipu­lags- og bygg­inga

mál­efn­um sveit­ar­fé­laga. • Reynslu af og þekk­ingu á verk­eft­ir­liti í mann­virkja­gerð. • Sjálf­stæði, frum­kvæði og skipu­lags­hæfni. • Hæfni til að miðla upp­lýs­ing­um í töl­uðu og rit­uðu máli. Launa­kjör eru sam­kvæmt kjara­samn­ing­um samn­inga­nefnd­ar sveit­ar­fé­laga (SNS) við við­kom­andi stétt­ar­fé­lag. Eru kon­ur jafnt sem karl­ar hvatt­ar til að sækja um stöð­una. All­ar frek­ari upp­lýs­ing­ar veit­ir Guð­mund­ur Elías­son mann­virkja­stjóri, í síma 470 9019.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.