Gæða­full­trúi (Quality Lead)

Fréttablaðið - Atvinna - - Atvinna -

GlaxoSmit­hKl­ine ehf. ósk­ar eft­ir að ráða gæða­full­trúa til þess að leiða gæða­mál fyr­ir­tæk­is­ins hér­lend­is, í nánu sam­starfi við gæða­deild móð­ur­fé­lags­ins.

Helstu verk­efni

• Um­sjón með inn­leið­ingu og eft­ir­fylgni gæða­mála • Rit­stjórn gæða­hand­bók­ar og um­sjón með gæða­skjöl­um • Innri út­tekt­ir og um­sjón með um­bóta­verk­efn­um • Þátt­taka í ýms­um verk­efn­um fyr­ir­tæk­is­ins á sviði gæða­mála

Mennt­un­ar- og hæfnis­kröf­ur

• Há­skóla­mennt­un sem nýt­ist í starfi • Reynsla á sviði gæða­mála, helst af sam­bæri­legu starfi • Reynsla af verk­efna­stjórn­un æski­leg • Mjög góð ís­lensku- og ensku­kunn­átta • Góð tölvu­færni • Frum­kvæði, sjálf­stæð vinnu­brögð og skipu­lags­hæfni • Sam­skipta­hæfni og sveigj­an­leiki

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.