Hús­vörð­ur

Fréttablaðið - Atvinna - - Atvinna -

Ósk­um eft­ir að ráða hús­vörð í 65 íbúða fjöl­býl­is­hús fyr­ir eldri borg­ara í aust­ur­bæ Reykja­vík­ur.

- Starf­ið felst í að­stoð við íbú­ana, al­mennu eft­ir­liti og um­sjón með hús­eign­um.

- Leit­að er að já­kvæð­um, lipr­um og lag­hent­um starfs­manni sem hef­ur ánægju af mann­leg­um sam­skipt­um. Hreint saka­vott­orð skil­yrði.

- Starf­ið er met­ið hálft starf að með­tal­inni bakvakt. Innifald­ar eru ræst­ing­ar og um­sjón eign­ar­inn­ar. Fal­leg 85 fm íbúð fylg­ir starf­inu.

- Ráð­ið verð­ur í starf­ið frá og með 1. mars 2014. Um­sókn­ir ber­ist fyr­ir 28. janú­ar nk.

- Í skrif­leg­um um­sókn­um komi ma. fram hæfni, menntun, starfs­reynsla og amk. tveir með­mæl­end­ur.

Um­sókn­ir verði send­ar í tölvu­pósti: starfs­um­[email protected]­sjon.is, merkt­ar B4145

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.