Verzl­un­ar­skóli Ís­lands ósk­ar eft­ir að ráða í eft­ir­far­andi starf fyr­ir næsta skóla­ár.

Fréttablaðið - Atvinna - - Óskum Eftir Að Ráða Hressann Og Skapandi Hársnyrti -

Efna­fræði­kenn­ari – tíma­bund­ið - 80-90% staða Hæfnis­kröf­ur: • Há­skóla­próf í við­kom­andi grein. • Reynsla af kennslu á fram­halds­skóla­stigi æski­leg. • Hæfni í mann­leg­um sam­skipt­um. Við bjóð­um: • Góða vinnu­að­stöðu. • Góð­an starfs­anda á fram­sækn­um vinnu­stað. Nán­ari upp­lýs­ing­ar gef­ur Þorkell Diego yfir­kenn­ari, [email protected] eða í síma 5 900 600. Um­sókn­ar­frest­ur er til 26. maí og skal senda um­sókn­ir ásamt fer­il­skrá til Verzl­un­ar­skóla Ís­lands, Of­an­leiti 1, 103 Reykja­vík eða á net­fang­ið [email protected]

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.