Laus­ar stöð­ur við Lága­fells­skóla Mos­fells­bæ

Fréttablaðið - Atvinna - - Atvinna -

Vegna fjölg­un­ar nem­enda, nýs úti­bú við skól­ann sem og tíma­bund­inna leyfa vant­ar kenn­ara við við skól­ann frá og með næsta skóla­ári. Með­al kennslu­greina eru Um­sjón­ar­kennsla á yngsta og mið­stigi, 80% - 100 % starfs­hlut­fall. Um er að ræða bæði tíma­bundn­ar stöð­ur og fast­ráðn­ingu. Sér­kennsla. Um tvær 100% stöð­ur er að ræða, ann­ars veg­ar af­leys­ingu í 1 ár og hins veg­ar fast­ráðn­ingu við sér­deild skól­ans. Íþrótta­kennsla, 80 – 100% starfs­hlut­fall. Einnig vilj­um við ráða til starfa: Þroska­þjálfa eða iðju­þjálfa í 100% starf. Hús­vörð í 100% starf frá og með 1.ág­úst eða sam­kvæmt sam­komu­lagi. Deild­ar­stjóra við leik­skóla­deild 5 ára barna við úti­bú skól­ans, Höfða­berg, leik­skóla­kenn­ara­mennt­un æski­leg. Starfs­hlut­fall 100%. Mat­ráð við úti­bú skól­ans að Höfða­bergi, 100% starfs­hlut­fall. Nán­ari upp­lýs­ing­ar um störf­in er að finna á www.mos.is og www.laga­fells­skoli.is Laun sam­kvæmt kjara­samn­ingi Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga og við­kom­andi stétt­ar­fé­laga. Upp­lýs­ing­ar veit­ir Jó­hanna Magnús­dótt­ir skóla­stjóri. Um­sókn­ir með upp­lýs­ing­um um mennt­un, starfs­reynslu og um­sagnar­að­ila send­ist ra­f­rænt á net­fang­ið [email protected] laga­fells­skoli.is. Um­sókn­ar­frest­ur um störf­in er til 6. júní 2014.

Við hvetj­um fólk af báð­um kynj­um til að sækja um

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.