Skóla­stjóri

Fréttablaðið - Atvinna - - Atvinna -

Staða skóla­stjóra við Grunn- og tón­skóla Hólma­vík­ur er laus til um­sókn­ar. Um fram­tíð­ar­starf er að ræða.

Markmið og verk­efni

• Stjórn­un og ábyrgð á dag­legri starf­semi,

fjár­hags­áætl­un­um og rekstri skól­ans • Fag­leg for­ysta • Stuðla að fram­þró­un skóla­starfs­ins • Ráðn­ing­ar og mannauðs­stjórn­un • Leiða sam­starf starfs­manna, nem­enda,

heim­ila og skóla­sam­fé­lags­ins í heild

Mennt­un, færni og eig­in­leik­ar

• Grunn­skóla­kenn­ara­mennt­un og önn­ur

reynsla skv. lög­um nr. 87/2008, 12. gr. • Skipu­lags- og stjórn­un­ar­færni • Sam­skipta­færni og geta til að tjá

sig í ræðu og riti • Frum­kvæði og styrk­ur í ákvarð­ana­töku • Hvetj­andi og góð fyr­ir­mynd Leit­að er eft­ir sterk­um ein­stak­lingi sem er til­bú­inn í að leggja sitt af mörk­um til að við­halda og byggja áfram upp öfl­ugt skóla­sam­fé­lag þar sem hver ein­stak­ling­ur fær not­ið sín.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.