Starf for­stöðu­manns tækni­deild­ar Snæ­fells­bæj­ar er laust til um­sókn­ar

Fréttablaðið - Atvinna - - Atvinna -

Hlut­verk og ábyrgð­ar­svið: For­stöðu­mað­ur tækni­deild­ar Snæ­fells­bæj­ar hef­ur yf­ir­um­sjón með skipu­lags- og bygg­ing­ar­mál­um og öll­um verk­leg­um fram­kvæmd­um og við­haldi á veg­um sveit­ar­fé­lags­ins. For­stöðu­mað­ur­inn hef­ur for­ystu um fag­leg­an und­ir­bún­ing við mót­un stefnu sveit­ar­fé­lags­ins á sviði skipu­lags- og bygg­inga­mála á hverj­um tíma og er skipu­lags og bygg­ing­ar­nefnd­um, bæj­ar­stjóra og bæj­ar­stjórn til ráð­gjaf­ar á því sviði og sér um að lög­um um mannvirki nr. 160/2010, skipu­lagslög­um nr. 123/2010 og öðr­um lög­um og reglu­gerð­um varð­andi bygg­ing­ar­mál í sveit­ar­fé­lag­inu sé fram­fylgt. Hann ber m.a. ábyrgð á skrán­ingu mann­virkja, eft­ir­liti með við­haldi, stað­fest­ingu eigna­skipta­yf­ir­lýs­inga, gjald­töku, skrán­ingu, varð­veislu og miðl­un upp­lýs­inga um mannvirki til íbúa. Mennt­un­ar- og hæfnis­kröf­ur: • Há­skóla­mennt­un á sviði skipu­lags- og bygg­ing­ar­mála sbr. 8 gr. mann­virkjalaga nr. 160/2010 og 7. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010 er skil­yrði. • Þekk­ing á lög­um um mannvirki, skipu­lagslög­um,

bygg­ing­ar­reglu­gerð er æski­leg. • Reynsla af stjórn­un er æski­leg. • Þekk­ing á starfs­um­hverfi op­in­berr­ar stjórn­sýslu

er æski­leg. • Leið­toga­hæfi­leik­ar, frum­kvæði, fram­sýni og

skipu­lags­hæfni. • Framúrsk­ar­andi hæfni í mann­leg­um sam­skipt­um

og þjón­ustu­lund. • Hæfni til þess að tjá sig í ræðu og riti á ís­lensku. • Góð al­menn tölvu­kunn­átta. Launa­kjör eru sam­kvæmt kjara­samn­ingi við­kom­andi fag­fé­lags og Launa­nefnd­ar sveit­ar­fé­laga. Um­sókn­ar­frest­ur er til og með 16. júní nk. Um­sækj­end­ur eru beðn­ir um að senda um­sókn til Krist­ins Jónas­son­ar, bæj­ar­stjóra, á net­fang­ið krist­[email protected] Um­sókn­inni þarf að fylgja grein­argott yf­ir­lit yf­ir nám og störf þar sem um­sækj­andi ger­ir sér­stak­lega grein fyr­ir hæfni til starf­ans út frá of­an­greind­um hæfni­kröf­um. Um­sækj­end­ur eru beðn­ir um að til­greina a.m.k. 2 um­sagnar­að­ila í um­sókn sinni. Öll­um um­sókn­um verð­ur svar­að

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.