Húna­vatns­hrepp­ur ósk­ar eft­ir að ráða sveit­ar­stjóra.

Fréttablaðið - Atvinna - - Atvinna -

Starfs­við: • Dag­leg­ur rekst­ur sveit­ar­fé­lags­ins. • Yf­ir­um­sjón með bók­haldi og áætlana­gerð. • Vinna með sveit­ar­stjórn og fylgja eft­ir ákvörð­un­um henn­ar. • Gæta hags­muna sveit­ar­fé­lag­ins út á við og ann­ast sam­skipti

við stofn­an­ir, fyr­ir­tæki, sam­tök og íbúa. Mennt­un­ar og hæfnis­kröf­ur: • Reynsla af rekstri og stjórn­un. Góð bók­halds­kunn­átta skil­yrði. • Þjón­ustu­lund, skipu­lögð vinnu­brögð og hæfni í mann­leg­um

sam­skipt­um. • Há­skóla­mennt­un og þekk­ing á mál­efn­um sveit­ar­fé­laga

æski­leg. • Frum­kvæði til að tak­ast á við upp­bygg­ingu sveit­ar­fé­lags­ins. Um­sókn­ar­frest­ur er til 7. júli 2014. Um­sókn­ir ásamt fer­il­skrá send­ist til odd­vita Húna­vatns­hrepps Þor­leifs Ingvars­son­ar, Sól­heim­um 541 Blönduós og veit­ir hann jafn­framt frek­ari upp­lýs­ing­ar um starf­ið. Sím­ar: 452-7150 og 893-4006. Net­fang: sol­[email protected]

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.