Faxa­flóa­hafn­ir sf. óska eft­ir til­boð­um í verk­ið Gr­anda­garð­ur 16 – skrif­stof­ur – áfangi 3

Fréttablaðið - Atvinna - - Atvinna -

Hér er um al­mennt út­boð að ræða og lýt­ur þeim regl­um sem um það gilda. Um er að ræða fram­kvæmd í vest­ur­hluta 2. hæð­ar og breyt­ingu á inn­gangi og aðliggj­andi rým­um á 1.hæð. Stærð hús­næð­is er um 750 m². Út­boð­ið inni­fel­ur m.a. end­ur­nýj­un steyptra veggja á 1.hæð, end­ur­nýj­un og síkk­un glugga, rif á báruplasti í mæni og viðgerð á þaki með nýju járni og þak­glugg­um. Einnig skal byggja sval­ir og nýtt vind­fang. Út­boð­ið inn­fel­ur einnig smíði nýrra milli­veggja, inni­hurða og gler­veggja, lofta og fastra inn­rétt­inga, end­ur­nýj­un neyslu­vatns­lagna og hita- og frá­rennslislagna og end­ur­nýj­un raflagna, tölvu­lagna, loftræstilagna og upp­setn­ingu ör­yggis­kerfa. Gert er ráð fyr­ir að verk­inu verði skil­að full­búnu 15. des­em­ber 2014. Út­boðs­gögn má nálg­ast með því að senda tölvu­póst og óska eft­ir því að fá sent að­gangs­orð og upp­lýs­ing­ar um að­gang að út­boðs­gögn­um á net­inu. Senda skal tölvu­póst á: to: [email protected], jon­[email protected], cc: [email protected] VETTVANGSSKOÐUN VERЭUR MÁNU­DAG­INN 23. JÚNÍ 2014 KL. 14.00 Til­boð­um skal skila á skrif­stofu Faxa­flóa­hafna sf., Tryggvagötu 17 101 R. (4. hæð) fyr­ir kl. 14.00 föstu­dag­inn 4. júlí 2014, er þau verða opn­uð að við­stödd­um þeim bjóð­end­um sem þess óska. All­ar nán­ari upp­lýs­ing­ar um verk­ið gef­ur Stein­unn Guð­munds­dótt­ir arki­tekt í síma 515 0310 eða í tölvu­pósti [email protected]

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.