Bif­reiða­stjóri

Fréttablaðið - Atvinna - - Atvinna -

Við leit­um að starfs­mönn­um til út­keyrslu á vör­um fyr­ir­tæk­is­ins inn­an höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins. Um er að ræða tvö störf, ann­að tíma­bund­ið þar sem skil­yrð­ið er meira­próf og hitt fram­tíð­ar­starf en þar sem meira­próf er ekki skil­yrði. Hæfnis­kröf­ur: • Reynsla af sam­bæri­leg­um störf­um • Skipu­lögð vinnu­brögð • Stund­vísi og heið­ar­leiki • Lip­urð í mann­leg­um sam­skipt­um

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.