Skeið­holt

Fréttablaðið - Atvinna - - Atvinna -

Hr­ing­torg við Þver­holt Verk­ið felst í að gera hr­ing­torg á gatna­mót­um Skeið­holts og Þver­holts ásamt að ganga frá teng­ing­um við hring­torg­ið. Helstu magn­töl­ur eru: • Upp­gröft­ur 26.800 m3 • Fyll­ing 25.500 m3 • Mal­bik­un 10.800 m2 Athugið að um eitt verk er að ræða á tveim­ur stöð­um en öll­um fram­kvæmd­um skal vera að fullu lok­ið 1. Júlí 2015. Út­boðs­gögn verða af­hent á bæj­ar­skrif­stof­um Mos­fells­bæj­ar Þver­holti 2, 2. hæð, frá og með mánu­deg­in­um 30. Júní næst­kom­andi. Til­boð verða opn­uð á sama stað að við­stödd­um þeim til­boðs­gjöf­um sem þess óska þann 12. Ág­úst 2014 kl. 11:00.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.