Vegna for­falla vant­ar um­sjón­ar­kenn­ara á mið­stig.

Fréttablaðið - Atvinna - - Atvinna -

Leit­að er að ein­stak­lingi með kennslu­rétt­indi, góða skipu­lags­hæfi­leika og sam­skipta­hæfni. Um­sækj­andi þarf að geta haf­ið störf 3. nóv­em­ber. Auð­ar­skóli er sam­rek­inn leik-, grunn- og tón­list­ar­skóli, sem stað­sett­ur er í ró­legu um­hverfi í Búð­ar­dal. Í skól­an­um er áhersla lögð á sveigj­an­lega kennslu­hætti, ein­stak­lings­mið­að nám, ábyrgð nem­enda og sam­vinnu allra að­ila. Að­staða í skól­an­um er góð. Viða­mikl­ar upp­lýs­ing­ar um skól­ann má finna á vef­svæði hans; http://www.audar­skoli.is Laun eru sam­kvæmt kjara­samn­ingi Launa­nefnd­ar sveit­ar­fé­laga og Kenn­ara­sam­bands Ís­lands. Starf­ið hent­ar jafnt körl­um sem kon­um. Upp­lýs­ing­ar gef­ur Eyj­ólf­ur St­ur­laugs­son skóla­stjóri á net­fang­inu eyjolf­[email protected]­skoli.is eða í síma 434 1133. Um­sókn­ir og fer­il­skrár skal senda á fyrr­greint net­fang.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.