AЭSTOЭAR­KONA ÓSKAST Í FULLT STARF

Fréttablaðið - Atvinna - - Atvinna -

Óska eft­ir að ráða að­stoð­ar­konu í fullt starf. Um er að ræða vakta­vinnu, þ.e. á dag­inn, um kvöld og helg­ar. Um­sækj­andi þarf að vera orð­in 21 árs og geta haf­ið störf sem fyrst. Ég er 42 ára kona með hreyfi­höml­un og bú­sett ásamt fjöl­skyldu minni á höf­uð­borg­ar­svæð­inu, 270 Starf­ið fel­ur í sér að að­stoða mig við að fram­kvæma at­hafn­ir dag­legs lífs, m.a. per­sónu­lega að­stoð, heim­il­is­verk, úti í sam­fé­lag­inu og á ferða­lög­um. Að­stoð­ar­kona þarf að vera stund­vís og áreið­an­leg, já­kvæð og þægi­leg sam­skipt­um og eiga auð­velt með að taka leið­sögn. Skil­yrði er að um­sækj­andi sé reyk­laus og með öku­rétt­indi Sjá nán­ar um starf­ið á vef www.npa.is

mið­stöðv­ar­inn­ar á vefn­um, Um­sókn ásamt al­mennri fer­il­skrá, mynd og upp­lýs­ing­um um með­mæl­end­ur skal senda á net­fang­ið: kol­[email protected]

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.