Staða sér­fræð­ings á sviði gagna­grunna og hug­bún­að­ar

Fréttablaðið - Atvinna - - Atvinna -

Ha­f­rann­sókna­stofn­un leit­ar eft­ir starfs­manni til að hafa yf­ir­um­sjón með við­haldi, skipu­lagn­ingu og upp­bygg­inu gagna­grunna ásamt því að hafa um­sjón með hug­bún­aði og hug­bún­að­ar­þró­un. Starf­ið er fjöl­breytt og krefj­andi fram­tíð­ar­starf. Mennt­un­ar- og hæfnis­kröf­ur: • Há­skóla­mennt­un á sviði tölv­un­ar­fræði, verk­fræði, kerf­is­fræði, upp­lýs­inga­tækni eða skyld­um grein­um Þekk­ing á Oracle gagna­safns­kerfi og al­mennri gagna­safns­fræði Þekk­ing og reynsla af Un­ix/Lin­ux stýri­kerf­um Þekk­ing á töl­fræði­for­rit­um: R, SQL eða PL/SQL Reynsla af stjórn­un hug­bún­að­ar­verk­efna æski­leg Skipu­lögð og fag­leg vinnu­brögð í starfi Hæfni til að vinna sjálf­stætt og í teym­is­vinnu

• • • • • • Laun sam­kvæmt kjara­samn­ingi fjár­mála­ráðu­neyt­is og við­eig­andi stétt­ar­fé­lags. Um­sókn­ar­frest­ur er til og með 10. júní n.k. Um­sókn­ir með ít­ar­leg­um upp­lýs­ing­um um menntun, starfs­reynslu og nöfn­um tveggja með­mæl­enda skulu send­ar á póst­fang­ið hafro@hafro.is. Kon­ur, jafnt sem karl­ar, eru hvatt­ar til að sækja um starf­ið. Nán­ari upp­lýs­ing­ar veit­ir Björn Æ. Stein­ars­son ( bjorn@hafro.is, sími 5752000, 6918297), for­stöðu­mað­ur veið­ráð­gjaf­ar­sviðs.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.