Grunn­skóla­kenn­ari

Fréttablaðið - Atvinna - - Atvinna -

Viltu starfa í upp­byggi­legu og metn­að­ar­fullu um­hverfi? Við Grunn­skól­ann í Sand­gerði vant­ar áhuga­sama grunn­skóla­kenn­ara sem vilja taka þátt í upp­byggi­legu og metn­að­ar­fullu starfi. Alls eru 230 nem­end­ur í 1. - 10. bekk í skól­an­um. Sjá nán­ar á heima­síðu skól­ans www. sand­ger­d­is­skoli.is. Skól­inn störf:

ósk­ar eft­ir grunn­skóla­kenn­ur­um í eft­ir­far­andi Um­sjón á yngsta stigi Um­sjóna­kenn­ar­ar á yngsta- og mið­stigi kenna flest all­ar náms­grein­ar í sín­um um­sjón­ar­hópi. Upp­lýs­inga­tækni og for­rit­un Stærð­fræði á ung­linga­stigi Dönsku Sam­fé­lags­fræði/þjóð­fé­lags­fræði á mið- og elsta­stigi Sér­kenn­ara Mik­il­vægt er að við­kom­andi hafi reynslu af kennslu og starfi með börn­um. Auk þess er mik­il­vægt að ein­stak­ling­ur­inn búi yf­ir góðri sam­skipta­hæfni, sé stund­vís, ábyrg­ur og til­bú­inn til sam­starfs og vinnu að þró­un­ar­verk­efn­um inn­an skól­ans. Kost­ur er að um­sjóna­kenn­ar­ar yngsta stigs þekki til PALS lestr­ar­kennslu­að­ferð­ar­inn­ar og séu til­bún­ir að vinna eft­ir því kerfi. Leið­ar­ljós skól­ans eru vöxt­ur, virð­ing, vilji og vinátta og end­ur­spegl­ast þau í dag­legu starfi skól­ans. Skól­inn starfar eft­ir hug­mynda­fræði Upp­eld­is til ábyrgð­ar og er Heilsu­efl­andi skóli. Við­kom­andi grunn­skóla­kenn­ari þarf að vera til­bú­inn að setja sig inn í starfs­hætti skól­ans og geta haf­ið störf frá og með 1. ág­úst 2015.

Um­sókn­ar­frest­ur er til og með 17. júní 2015. Nán­ari upp­lýs­ing­ar veita: Fann­ey Dórót­he Hall­dórs­dótt­ir, skóla­stjóri fann­[email protected]­ger­d­is­skoli.is og Elín Yngva­dótt­ir, að­stoð­ar­skóla­stjóri el­[email protected]­ger­d­is­skoli.is Sími skól­ans er 420 7550

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.