Leik­skóla­kenn­ara vant­ar við Auð­ar­skóla

Fréttablaðið - Atvinna - - Forsíða -

Leik­skóla­kenn­ara og deild­ar­stjóra vant­ar við leik­skóla­deild Auð­ar­skóla. Auð­ar­skóli, sem er sam­rek­inn leik-, grunn- og tón­list­ar­skóli, er stað­sett­ur í Búð­ar­dal. Ein­kunn­ar­orð skól­ans eru: Leik­skól­inn er tveggja deilda og að jafn­aði dvelja þar 35 – 40 börn frá 12 mán­aða aldri. Hús­næði leik­skól­ans er ný­legt og að­staða og að­bún­að­ur góð­ur. Sjá meiri upp­lýs­ing­ar á www.audar­skoli.is Við leit­um að ein­stak­lingi sem er já­kvæð­ur, skap­andi og vill vera virk­ur hluti liðs­heild­ar.

Hæfnis­kröf­ur:

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.