VERSLUNARHÚSNÆÐI Í SNÆFELLSBÆ

Fréttablaðið - Atvinna - - Forsíða -

Til sölu versl­un­ar­hús­næð­ið að Mun­að­ar­hóli 25 - 27 á Hell­issandi Snæfellsbæ, rétt við þjóð­braut á einni af fjöl­farn­ari ferða­manna­slóð lands­ins. Hú­s­eign­in er alls um 500 fm sem skipt­ist í verslunarhúsnæði og lag­er­hús­næði. Hús­ið sem er stein­steypt lít­ur mjög vel út ut­an sem inn­an og er allt á einni hæð. Eign­in býð­ur upp á ým­is kon­ar mögu­leika fyr­ir rétta kaup­end­ur s.s. á sviði ferða­þjón­ustu, at­vinnu­rekst­ur og fl. Þá má stúka eign­ina af í minni íbúð­ir td. fyr­ir ferða­þjón­ustu. Flott­ur fjár­fest­ing­ar­kost­ur á einu mest spenn­andi ferða­þjón­ustu­svæði lands­ins í dag. Nán­ari upp­lýs­ing­ar veita Pét­ur Stein­ar Jó­hanns­son (sýn­ir eign­ina), að­stoð­ar­mað­ur fast­eigna­sala á staðn­um (s: 893 4718 eða psj@ sim­net.is) og Ingólf­ur Giss­ur­ar­son lögg.fast. in­golf­ur@val­holl.is

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.