Valhúsaskóla við Skóla­braut

Fréttablaðið - Atvinna - - Forsíða -

Kjör­skrá Seltjarn­ar­nes­bæj­ar ligg­ur frammi, al­menn­ingi til sýn­is frá 18. októ­ber á bæj­ar­skrif­stof­um Seltjarn­ar­ness Aust­ur­strönd 2, í þjón­ustu­veri á 1. hæð, á opn­un­ar­tíma skrif­stof­unn­ar. Kosn­ing ut­an kjör­fund­ar er í Smáralind, Kópavogi. Akæða­greiðsl­an fer fram vest­an­meg­in á 2. hæð í Smáralind. Þar verð­ur op­ið alla daga milli kl. 10 og 22. Kjör­fund­ur á Seltjarn­ar­nesi þann 28. októ­ber 2017, er í Valhúsaskóla við Skóla­braut og hefst kl. 9:00 og lýk­ur kl. 22:00. Kos­ið er í þrem­ur kjör­deild­um, und­an­förn­um kosn­ing­um. eins og ver­ið hef­ur í www.kosn­ing.is - Kosn­inga­vef­ur inn­an­rík­is­ráðu­neyt­is­ins er með ýms­ar upp­lýs­ing­ar um kosn­ing­arn­ar t.d. upp­flett­ingu á vefn­um „hvar ertu á kjör­skrá?“.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.