Stjórn­sýslu­svið Akur­eyr­ar­bæj­ar ósk­ar eft­ir að ráða í stöðu for­stöðu­manns upp­lýs­inga- og þjón­ustu­deild­ar.

Fréttablaðið - Atvinna - - Forsíða -

Um er að ræða 100% starf og er æski­legt að við­kom­andi geti haf­ið störf sem fyrst. Upp­lýs­inga- og þjón­ustu­deild er ein þriggja deilda inn­an stjórn­sýslu­sviðs Akur­eyr­ar­bæj­ar. Á deild­inni er veitt marg­vís­leg þjón­usta s.s. við bæj­ar­stjóra, kjörna full­trúa, bæj­ar­ráð, bæj­ar­stjórn og nefnd­ir, starfs­menn og íbúa Akur­eyr­ar­bæj­ar. Und­ir deild­ina heyra al­þjóða­stofa, skjala­safn, skjala­kerfi og inn­leið­ing ra­f­rænn­ar stjórn­sýslu, heima­síða Akur­eyr­ar­bæj­ar, þjón­ustu­and­dyri, skrif­stofa Akur­eyr­ar­bæj­ar í Hrís­ey, rekst­ur Ráð­húss­ins og skrif­stofu­bygg­ing­ar­inn­ar í Gler­ár­götu 26, hús­varsla, rekst­ur mötu­neyt­is fyr­ir starfs­men Ráð­húss og Gler­ár­götu 26 og sam­skipti við hverf­is­nefnd­ir og hverf­is­ráð. Helstu verk­efni eru: þjón­ustu­deild­ar og ber ábyrgð á starf­semi deild­ar­inn­ar, fjár­hag og þeim starfs­mönn­um sem til­heyra deild­inni.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.