ALÞJÓÐLEGIR FRIÐARSTYRKIR RÓTARÝHREYFINGARINNAR

Fréttablaðið - Atvinna - - Forsíða -

Rótarý­sjóð­ur­inn, ROTARY FOUNDATION, sem rek­inn er af Al­þjóða Rótarýhreyf­ing­unni, mun veita allt að 50 styrki til tveggja ára meist­ara­náms skóla­ár­in 2019-2021. Styrk­irn­ir verða veitt­ir til náms og rann­sókna, sem tengj­ast al­þjóða­sam­starfi og efl­ingu frið­ar í heim­in­um og eru ætl­að­ir fólki sem þeg­ar hef­ur reynslu af al­þjóð­a­starfi auk þess að hafa lok­ið fyrstu há­skóla­gráðu. Í þessu skyni hef­ur Rótarý­sjóð­ur­inn kom­ið á sam­vinnu við sex virta há­skóla:

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.