Nýtt og fjöl­breytt starf verk­efna­stjóra / að­stoð­ar­sak­sókn­ara á ákæru­sviði LRH

Fréttablaðið - Atvinna - - Forsíða -

Leit­að er að metn­að­ar­full­um og öfl­ug­um lög­fræð­ingi til starfa á ákæru­sviði lög­regl­unn­ar á höf­uð­borg­ar­svæð­inu. Starf­ið er nýtt starf og heyr­ir und­ir sviðs­stjóra ákæru­sviðs. Verk­efna­stjóri verð­ur sviðs­stjóra til að­stoð­ar við stýr­ingu ákæru­sviðs og verð­ur stað­geng­ill í fjar­veru hans. Verk­efna­stjóri mun auk þess vera að­stoð­ar­sak­sókn­ari. Starf­ið er mjög fjöl­breytt, krefj­andi og reyn­ir mik­ið á sam­skipti og kraft­mik­il vinnu­brögð. Á svið­inu starfa hátt á ann­an tug lög­fræð­inga sem að­stoð­ar­sak­sókn­ar­ar eða sak­sókn­ar­full­trú­ar sem ákær­end­ur en þeir eru lög­reglu­stjóra til að­stoð­ar við fram­kvæmd ákæru­valds sam­kvæmt skil­grein­ingu laga um með­ferð saka­mála nr. 88/2008. Hlut­verk þeirra er að tryggja, í sam­vinnu við lög­reglu, að þeir sem af­brot fremja verði beitt­ir lög­mælt­um við­ur­lög­um. Ákær­end­um ber að leið­beina lög­reglu­mönn­um um fram­kvæmd rann­sókn­ar og gefa fyr­ir­mæli um fram­kvæmd henn­ar eft­ir því sem við á, sem og að tryggja að fylgt sé fyr­ir­mæl­um laga um rann­sókn­ir mála og að gætt sé grund­vall­ar­mann­rétt­inda við rann­sókn­ir. Að lok­inni rann­sókn tek­ur ákær­andi ákvörð­un um af­drif máls. Sjá nán­ar um hlut­verk ákær­enda: www.rikissak­sokn­ari.is/um-aka­eru­valdid/skipu­lag/ Sjá nán­ar um lög­regl­una á höf­uð­borg­ar­svæð­inu: www.log­regl­an.is/log­regl­an/umda­em­in/hofud­borg­ar­svaedi/

VERK­EFNA­STJÓRI Helstu verk­efni og ábyrgð­ar­svið:

Dag­leg verk­efni, auk starfa að­stoð­ar­sak­sókn­ara, lúta að að­stoð við verk­efna­stjórn­un, m.a. skipu­lagn­ingu og út­deil­ingu verk­efna á starfs­menn, sam­hæf­ingu á svið­inu sam­kvæmt mark­mið­um þess, eft­ir­lit með ár­angri og ut­an­um­hald ým­issa starfs­manna­mála. Einnig ann­ast verk­efna­stjóri sér­fræði­lega grein­ingu við­fangs­efna og sam­skipti við að­ila og stofn­an­ir í tengsl­um við með­ferð mála og úr­lausn verk­efna.

Mennt­un­ar - og hæfnis­kröf­ur:

Embætt­is- eða meist­ara­próf í lög­fræði er for­senda Yfir­grips­mik­il þekk­ing og reynsla á sviði rann­sókna og sak­sókn­ar Reynsla af mál­flutn­ingi fyr­ir hér­aðs­dóm­stól­um er nauð­syn­leg Reynsla af stjórn­un verk­efna og öðr­um til­greind­um ábyrgð­ar­svið­um er mik­il­væg Nám í stjórn­un æski­legt Aðr­ar hæfnis­kröf­ur: Mjög góð sam­starfs­færni og já­kvætt við­horf Sjálf­stæði í sam­skipt­um og vinnu, frum­kvæði og skipu­lags­hæfni Lausnamið­uð nálg­un í starfi og metn­að­ur til að ná ár­angri Góð hæfni til að miðla upp­lýs­ing­um Mjög gott vald á ís­lensku, tal­aðri og rit­aðri Mjög gott vald á ensku, tal­aðri og rit­aðri Upp­lýs­ing­ar veit­ir: Katrín S. Óla­dótt­ir katr­in@hagvang­ur.is Um­sókn­ir óskast fyllt­ar út á www.hagvang­ur.is. Um­sókn­ar­frest­ur er til og með 7. ág­úst n.k. Starfs­hlut­fall er 100%.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.