Mannauðs­stjóri

Fréttablaðið - Atvinna - - Forsíða -

Lög­reglu­stjóra­embætt­ið á höf­uð­borg­ar­svæð­inu ósk­ar eft­ir að ráða reynd­an og öfl­ug­an mannauðs­stjóra. Um spenn­andi og fjöl­breytt starf er að ræða og er mannauðs­stjóra fal­ið að leiða svið­ið og taka þátt í að byggja upp gott og kraft­mik­ið embætti. Lögð er áhersla á nú­tíma­lega stjórn­un­ar­hætti og þjón­andi for­ystu. Mannauðs­stjóri á sæti í yf­ir­stjórn embætt­is­ins.

Starfs- og ábyrgð­ar­svið:

Þró­un mannauðs­stefnu og eft­ir­fylgni henn­ar í anda embætt­is­ins Ráðn­ing­ar og samn­inga­gerð Ábyrgð á helstu mannauðs­ferl­um: þró­un, inn­leið­ing, þjálf­un og um­bæt­ur ferla Ráð­gjöf og stuðn­ing­ur við stjórn­end­ur varð­andi ráðn­ing­ar, þjálf­un, fræðslu og þró­un starfs­manna Að­koma að launa­setn­ingu og starfs­mati Um­sjón með jafn­launa­vott­un og gæða­stjórn­un á sviði mannauðs­mála Að­koma að inn­leið­ingu per­sónu­vernd­ar

Mennt­un­ar- og hæfnis­kröf­ur:

Fram­halds­mennt­un á há­skóla­stigi sem nýt­ist í starfi Yfir­grips­mik­il þekk­ing og reynsla af mannauðs­mál­um er skil­yrði Framúrsk­ar­andi sam­skipta­hæfni Leið­toga­hæfni og frum­kvæði í vinnu­brögð­um Árang­urs­mið­uð nálg­un og skipu­lags­hæfni Þekk­ing og/eða reynsla á sviði op­in­berr­ar stjórn­sýslu æski­leg Metn­að­ur til að ná ár­angri í starfi Sjálf­stæð, ög­uð og traust vinnu­brögð Upp­lýs­ing­ar veit­ir: Katrín S. Óla­dótt­ir katr­in@hagvang­ur.is Um­sókn­ir óskast fyllt­ar út á www.hagvang­ur.is. Um­sókn­ar­frest­ur er til og með 7. ág­úst n.k. Starfs­hlut­fall er 100%.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.